fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Nú fer hver að verða síðastur

20. nóvember 2012 kl. 12:01

Nú fer hver að verða síðastur

Mikill áhugi er fyrir ljósmyndasamkeppni Eiðfaxa og hafa margar gullfallegar myndir borist inn. Síðasti dagur til að senda inn myndir er föstudagurinn 23. nóvember.

Verðlaunin eru:
1. verðlaun eru vönduð hringamél úr ryðfríu stáli, kopar og sætmálmi úr smiðju Jakobs Lárussonar.
2.-3. verðlaun eru árs áskrift að Eiðfaxa, vefáskrift innifalin.   
4.-10. verðlaun eru árs vefáskrift að Eiðfaxa.

Æskilegt er að myndirnar séu amk. 2 mb. að stærð og skulu sendast í jpeg sniði á netfangið mynd@eidfaxi.is en mælst er til þess að hver ljósmyndari takmarki fjölda innsendra mynda í fimm ljósmyndir.

Verðlaunamyndir verða birtar í jólablaði Eiðfaxa.