sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Nú er látið skeiða

26. júlí 2014 kl. 17:30

Sandra og Haukur

B úrslit í fimmgangi í yngri flokkunum.

Nú er b úrslit í fimmgangi hafin. B úrslit hjá yngri flokkunum var að ljúka en í A úrslit mæta Sandra Pétursdotter Jonsson og Haukur frá Seljabrekku í ungmennaflokki og Valdís Björk Guðmundsdóttir og Sálmur frá Halakoti í unglingaflokki.

Niðurstöður

Niðurstöður fimmgangur ungmenna B-úrslit

1 Sandra Pétursdotter Jonsson / Haukur frá Seljabrekku 6,31 
2 Jóhanna Margrét Snorradóttir / Syrpa frá Hofi á Höfðaströnd 5,95 
3 Hafdís Arna Sigurðardóttir / Gusa frá Laugardælum 5,38 
4 Bjarki Freyr Arngrímsson / Gýmir frá Syðri-Löngumýri 3,98 
5 Finnur Jóhannesson / Svipall frá Torfastöðum 0,00

Niðurstöður úr fimmgangi unglinga B-úrslit

1 Valdís Björk Guðmundsdóttir / Sálmur frá Halakoti 5,98 
2 Anton Hugi Kjartansson / Þrumugnýr frá Hestasýn 5,81 
3 Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Greipur frá Syðri-Völlum 5,67 
4 Annabella R Sigurðardóttir / Auður frá Stóra-Hofi 5,48 
5 Thelma Dögg Tómasdóttir / Sirkus frá Torfunesi 4,19 
6 Ásta Margrét Jónsdóttir / Kría frá Varmalæk 4,12