fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Notkunarstaðir Þrists 2014

odinn@eidfaxi.is
26. maí 2014 kl. 08:28

Þristur frá Feti

Leiðrétting

Mistök voru gerð í útgáfu Stóðhestablaðsins og þar voru notkunarstaðir Þrists frá Feti rangir.

Réttar upplýsingar eru:


Húsnotkun: Hæðarendi 1-3, Kjóavöllum, Kópavogi. Upplýsingar og pantanir hjá
Huldu skjoni@simnet.is og 893 2028.
Fyrra gangmál: Akurey, Vestur-Landeyjum. Upplýsingar og pantanir hjá Huldu
skjoni@simnet.is og 893 2028.
Seinna gangmál: Austurland á vegum Hr.Aust. Upplýsingar og pantanir hjá
Jósef Valgarð valli@fljotsdalur.is og 863 5215.

Þristur er með heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og hefur reynst farsæll og
frjósamur kynbótahestur. Fjöldi afkvæma hans hefur vakið athygli á keppnis-
og kynbótabrautinni.
Um hann segir m.a. í dómsorðum til heiðursverðlauna: "Þristur gefur háreist
og prúð hross með úrvals tölt, góðan vilja og háan fótaburð."