fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Notaði uppáhalds lag föður síns

2. júlí 2014 kl. 16:23

Hleð spilara...

Gústaf Ásgeir hefur í nógu að snúast, enda með fjögur hross í keppni.

Gústaf Ásgeir Hinriksson stendur langefstur eftir milliriðla ungmennaflokks með hestinn Ás frá Skriðulandi. Gústaf var í góðu skapi eftir sýningu sína. Gústaf fær dyggan stuðning foreldra sinna, Hinriks Bragasonar og Huldu Gústafsdóttur, enda valdi móðirin uppáhalds lag föðursins undir sýningu hans.

Hann segir litlar fjölskylduerjur skapast þrátt fyrir að vera nú orðinn keppinautur foreldra sinna í A og B flokki.