mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Nóta frá Stóra-Ási heiðruð

odinn@eidfaxi.is
16. nóvember 2013 kl. 13:48

Stóri-Ás

Glettubikarinn sem hæsta hryssa ársins til heiðursverðlauna.

Nóta frá Stóra-Ási er með 118 stig í aðaleinkunn kynbótamats og hlýtur Glettubikarinn. Hún er fædd 1996 undan Oddi frá Selfossi og Hörpu frá Hofsstöðum. Hún hlaut 8,25 í aðaleinkunn þegar hún var sýnd í kynbótadómi árið 2003. Dæmd afkvæmi Nótu eru Sónata (ae. 8,43), Trymbill (ae. 8,57), Taktur (ae. 8,26), Hending (ae. 8,15) og Tónlist (ae. 7,95). Ræktandi og eigandi Nótu er Lára Kristín Gísladóttir.