föstudagur, 18. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Norska landsliðið

8. júlí 2019 kl. 11:00

Tígull frá Kleiva. Knapi Bernt Severinsen.

Norðmenn hafa tilkynnt hvaða knapar keppa fyrir þeirra hönd á Heimsmeistaramótinu

 


Norska meistaramótið fór fram nú um síðastliðna helgi og að því loknu var tilkynnt hvaða pör fara fyrir Noregs hönd á Heimsmeistaramótið í Berlín.

Ungmenni

Lone Sneve og Stóri-Dímon frá Hraukbæ – Ríkjandi heimsmeistarar

Eline Kirkholt Bengtsen og Pistill frá Litlu-Brekku

Marie Fjeld Egilsdóttir og Fífill frá Minni-Reykjum

Ørjan Lien Vage og Haklir frá Nedreli

Sunniva Halvorsen og Garpur frá Hvoli

Ingri Sofie Krogsæter og Vigri frá Rorvik

Varaknapi: Line Bjerke Meisingset og Tindur frá Ólafsbergi

Fullorðnir

Stian Pedersen og Nói frá Jakobsgarden

Nils-Christian Larsen og Garpur fra Højgarden ( Gæti líka mætt með Isbjørn vom Schloss Nienover)

Christina Lund og Lukku-Blesi frá Selfossi

Thomas Larsen og Garpur frá Kjarri

Elise Lundhaug og Bikar frá Syðri-Reykjum

Gabriella Severinsen og Tígull frá Kleiva

Erik Andersen og Farsæll frá Midlund

Varaknapi: Malene Skjord Pettersen og Eldfari fra langtved