fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Norðurlandamótið

8. ágúst 2016 kl. 11:00

Norðurlandamótið 2016

Ráslisti og dagskrá

Norðurlandamótið hefst á morgun kl. 09:00 með keppni í gæðingakeppni, unglingaflokki en í þeim flokki keppa tveir Íslendingar, Ylfa Guðrún Svafarsdóttir er í fyrsta hópnum á Sálmi frá Ytra-Skörðugili og Glódís Rún Sigurðardóttir er í öðrum hópnum á Etnu frá Steinnesi. 

Hér fyrir neðan er hægt að sjá dagskránna og í hvaða hollum íslensku keppendurnir eru og númer hvað. En annars er hægt að sjá heildar ráslista hér.

ATHUGIÐ AÐ TÍMASETNING ER NORSK OG ÞVÍ ÞARF AÐ DRAGA FRÁ 2 TÍMA TIL AÐ FÁ ÍSLENSKAN.

Þriðjudagur 9. AUGUST

0845 Upphitunarhestur

0900 Gæðingakeppni unglingaflokkur Group 1
03 027 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir – Sálmur frá Ytra Skörðugili [IS2008157549] – IS 

1000 Gæðingakeppni unglingaflokkur Group 2
10 026 Glódís Rún Sigurðardóttir – Etna frá Steinnesi [IS2009256291] – IS 

1100 Gæðingakeppni ungmennaflokkur Group 1
04 025 Ásdís Ósk Elvarsdóttir – Garri frá Fitjum [NL2005100063] – IS
06 024 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir – Kyljan frá Grindavík [IS2006125698] – IS 

1200 Gæðingakeppni ungmennaflokkur  Group 2

Hádegishlé

1400 Gæðingakeppni B flokkur Group 1
03 020 Eyjólfur Þorsteinsson – Háfeti frá Úlfsstöðum [IS2004158875] – IS
06 021 Sölvi Sigurðarson – Leggur frá Flögu [IS2007167140] – IS
07 022 Ísólfur Líndal Þórisson – Flans frá Víðivöllum fremri [IS2005175333] – IS 

1515 Gæðingakeppni B flokkur Group 2
18 023 Tryggvi Björnsson – Nótt frá Prestsbakka [IS2007285071] – IS 

1630 Gæðingakeppni A flokkur Group 1
01 019 Finnur Bessi Svavarsson – Kristall frá Búlandi [IS2003165220] – IS
05 018 Tryggvi Björnsson – Blær frá Miðsitju [IS2005158843] – IS 

1730 Gæðingakeppni A flokkur Group 2
10 017 Sölvi Sigurðarson – Ágústínus frá Melaleiti [IS2002135450] – IS 


Miðvikudagur 10. AUGUST

0745 Upphitunarhestur

0800 F1 Fimmgangur unglingaflokkur og ungmennaflokkur – Group 1 (1-7)

0900 F1 Fimmgangur unglingaflokkur og ungmennaflokkur – Group 2 (8-14)
09 081 Árný Oddbjörg Oddsdóttir (Y) – Tvistur frá Bræðratungu [IS1998188520] – IS
11 079 Konráð Axel Gylfason (Y) – Fengur frá Reykjarhóli [IS2001157600] – IS
12 078 Ásdís Ósk Elvarsdóttir (Y) – Villandi frá Feti [IS2004186929] – IS 

1000 F1 Fimmgangur fullorðnir – Group 1 (1-8)
01 026 Olil Amble – Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum [IS2007187660] – IS
04 029 Reynir Örn Pálmason – Dreki frá Útnyrðingsstöðum [IS2008176214] – IS 

1100 F1 Fimmgangur fullorðnir – Group 2 (9-16)

1200 F1 Fimmgangur fullorðnir – Group 3 (17-19)

Hádegismatur

1330 B-Úrslit Gæðingakeppni unglingaflokkur (6-10)

1415 B-Úrslit Gæðingakeppni ungmennaflokkur (6-10)

1600 Opnunarhátíð Norðurlandamóts 2016

1830 B-Úrslit Gæðingakeppni B flokkur (6-10)

1915 B-Úrslit Gæðingakeppni A flokkur (6-10)


Fimmtudagur 11. AUGUST

0745 Upphitunarknapi

0800 V1 Fjórgangur unglingaflokkur (1-11)
03 075 Glódís Rún Sigurðardóttir (J) – Gorm från Smedjan [SE2007107366] – IS 

0915 V1 Fjórgangur ungmennaflokkur – Group 1 (1-9)
01 082 Arnór Dan Kristinsson (Y) – Straumur frá Sörlatungu [IS2005186999] – IS 
07 077 Valdís Björk Guðmundsdóttir (Y) – Leistur från Toftinge [SE2009110571] – IS
08 080 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir (Y) – Naskur frá Búlandi [IS2002165228] – IS 

1015 V1 Fjórgangur ungmennaflokkur – Group 2 (10-19)
10 076 Halldór Þorbjörnsson (Y) – Ópera frá Hurðarbaki [IS2006287460] – IS
12 083 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir (Y) – Búi frá Nýjabæ [IS2005135537] – IS 

Hlé

1130 PP1Gæðingaskeið ungmennaflokkur og unglingaflokkur – Group 1, 1 & 2 heat (1-10)
09 078 Ásdís Ósk Elvarsdóttir (Y) – Villandi frá Feti [IS2004186929] – IS 

1215 PP1 Gæðingaskeið ungmennaflokkur og unglingaflokkur – Group 2, 1 & 2 heat (11-19)
11 081 Árný Oddbjörg Oddsdóttir (Y) – Tvistur frá Bræðratungu [IS1998188520] – IS 
19 079 Konráð Axel Gylfason (Y) – Fengur frá Reykjarhóli [IS2001157600] – IS Rev 03.08.16 

Verðlaunaafhending Gæðingaskeið ungmennaflokkur og unglingaflokkur

Hádegismatur

1400 PP1 Gæðingaskeið fullorðnir – Group 1, 1 & 2 heat (1-15)
15 026 Olil Amble – Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum [IS2007187660] – IS 

1500 PP1 Gæðingaskeið fullorðnir – Group 2, 1 & 2 heat (17-30)
25 022 Daníel Ingi Smárason – Blængur frá Árbæjarhjáleigu II [IS2003186990] – IS
26 027 Teitur Árnason – Tumi frá Borgarhóli [IS2001158801] – IS
27 029 Reynir Örn Pálmason – Dreki frá Útnyrðingsstöðum [IS2008176214] – IS 

Verðlaunaafhending Gæðingaskeið fullorðnir

Hlé

1700 V1 Fjórgangur fullorðnir – Group 1 (1-8)

1800 V1 Fjórgangur fullorðnir – Group 2 (9-16)
09 028 Viðar Ingólfsson – Hrannar frá Skyggni [IS2004125294] – IC 
15 024 Eyjólfur Þorsteinsson – Hlekkur frá Þingnesi [IS2005135500] – IS 

1900 V1 Fjórgangur fullorðnir – Group 3 (17-25)
18 025 Ísólfur Líndal Þórisson – Kristófer frá Hjaltastaðahvammi [IS2004158738] – IS
25 023 Erlingur Erlingsson – Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum [IS2006182570] – IS Rev 03.08.16 


Föstudagur 12. AUGUST

0745 Upphitunarhestur

0800 T2 Slaktaumatölt unglinga- og ungmennaflokkur – Group 1 (1-9)
03 082 Arnór Dan Kristinsson (Y) – Straumur frá Sörlatungu [IS2005186999] – IS 
09 078 Ásdís Ósk Elvarsdóttir (Y) – Villandi frá Feti [IS2004186929] – IS 

0900 T2 Slaktaumatölt unglinga- og ungmennaflokkur  – Group 2 (10-17)
11 081 Árný Oddbjörg Oddsdóttir (Y) – Tvistur frá Bræðratungu [IS1998188520] – IS
17 080 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir (Y) – Naskur frá Búlandi [IS2002165228] – IS

 

1000 T2 Slaktaumatölt fullorðnir – Group 1 (1-9)
01 026 Olil Amble – Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum [IS2007187660] – IS
09 029 Reynir Örn Pálmason – Dreki frá Útnyrðingsstöðum [IS2008176214] – IS Rev 03.08.16 

1100 T2 Slaktaumatölt fullorðnir  – Group 2 (10-17)
16 028 Viðar Ingólfsson – Hrannar frá Skyggni [IS2004125294] – IS 

Hádegi

1245 Upphitunarhestur

1300 T1 Tölt ungmennaflokkur – Group 1 (1-9)
02 083 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir (Y) – Búi frá Nýjabæ [IS2005135537] – IS 
09 076 Halldór Þorbjörnsson (Y) – Ópera frá Hurðarbaki [IS2006287460] – IS

 1400 T1 Tölt ungmennaflokkur – Group 2 (10-17)
12 079 Konráð Axel Gylfason (Y) – Fengur frá Reykjarhóli [IS2001157600] – IS 
17 077 Valdís Björk Guðmundsdóttir (Y) – Leistur från Toftinge [SE2009110571] – IS Rev 03.08.16 

1500 T1 Tölt Fullorðnir – Group 1 (1-10)
10 024 Eyjólfur Þorsteinsson – Hlekkur frá Þingnesi [IS2005135500] – IS

1600 T1 Tölt fullorðnir – Group 2 (10-18)
12 023 Erlingur Erlingsson – Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum [IS2006182570] – IS 

1700 T1 Tölt fullorðnir – Group 3 (19-27)
19 025 Ísólfur Líndal Þórisson – Kristófer frá Hjaltastaðahvammi [IS2004158738] – IS 

1800 T1 Tölt unglingaflokkur
06 075 Glódís Rún Sigurðardóttir (J) – Gorm från Smedjan [SE2007107366] – IS 

Hlé

1915 P1 250m skeið unglinga- og ungmennaflokkur 1 & 2 heat (1-15)
06 03 081 Árný Oddbjörg Oddsdóttir (Y) – Tvistur frá Bræðratungu [IS1998188520] -IS
07 03 079 Konráð Axel Gylfason (Y) – Fengur frá Reykjarhóli [IS2001157600] – IS
08 04 078 Ásdís Ósk Elvarsdóttir (Y) – Villandi frá Feti [IS2004186929] – IS 

1940 P1 250m skeið fullorðnir 1 & 2 heat (1-19)
14 08 027 Teitur Árnason – Tumi frá Borgarhóli [IS2001158801] – IS
19 10 022 Daníel Ingi Smárason – Blængur frá Árbæjarhjáleigu II [IS2003186990] – IS 

 

Laugardagur 13. AUGUST

0800 B-úrslit F1 Fimmgangur

0845 B-úrslit V1 Fjórgangur

0915 B-úrslit V1 Fjórgangur ungmennaflokkur

1000 B-úrslit T2 slaktaumatölt

1030 B-úrslit T1 tölt

1100 B-úrslit T1 tölt ungmennaflokkur

Hádegishlé

1230 A-úrslit gæðingakeppni unglingaflokkur (1-5+1)

1315 A-úrslit gæðingakeppni ungmennaflokkur (1-5+1)

1400 A-úrslit gæðingakeppni A flokkur (1-5+1)

1445 A-úrslit gæðingakeppni B flokkur (1-5+1)

Hlé

1600 P2 100 m skeið unglinga og ungmennaflokkur  (1-18)
02 081 Árný Oddbjörg Oddsdóttir (Y) – Tvistur frá Bræðratungu [IS1998188520] – IS
11 079 Konráð Axel Gylfason (Y) – Fengur frá Reykjarhóli [IS2001157600] – IS 
18 078 Ásdís Ósk Elvarsdóttir (Y) – Villandi frá Feti [IS2004186929] – IS 

1645 P2 100 m skeið fullorðnir (1-26)
23 022 Daníel Ingi Smárason – Blængur frá Árbæjarhjáleigu II [IS2003186990] – IS
24 027 Teitur Árnason – Tumi frá Borgarhóli [IS2001158801] – IS 

Verðlaunaafhending 100m. skeið

1815 A-úrslit V1 Fjórgangur Unglingaflokkur

1900 A-úrslit V1 Fjórgangur Ungmennaflokkur

Galakvöld

 

Sunnudagur 14. AUGUST

0800 A-úrslit F1 fimmgangur unglingaflokkur 

0830 A-úrslit F1 fimmgangur ungmennaflokkur

0915 A-úrslit F1 fimmgangur

1000 A-úrslit V1 fjórgangur 

Verðlaunaafhending fyrir samanlagða fjórgangs sigurvegara í öllum flokkum

1130 P1 250m skeið unglinga- og ungmennaflokkur 3 & 4 heat

1150 P1 250m skeið fullorðnir 3 & 4 heat

Verðlaunaafhending fyrir 250m. skeið + samanlagða fimmgangs sigurvegara í öllum flokkum

1300 A-úrslit T2 Slaktaumatölt unglingaflokkur

1330 A-úrslit T2 Slaktaumatölt ungmennaflokkur

1415 A-úrslit T2 Slaktaumatölt

1500 A-finale T1 tölt unglingaflokkur

1545 A-finale T1 tölt ungmennaflokkur

1630 A-finale T1 tölt

Lokaathöfn