föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Norðurálsmót Dreyra

16. ágúst 2016 kl. 13:45

Frá Gæðingakeppni Dreyra 2015.

Skráningu lýkur í kvöld.

Minnum á skrángarfrestur Norðurálsmót Dreyra rennur út á miðnætti í kvöld :) eingi eru allar uppl um hesthúspláss í síma 8476899 Einar 

Íþróttamót Dreyra (Norðurálsmót) 20.-21. ágúst 2016.
Íþróttamót hestamannafélagsins Dreyra verður haldið í Æðarodda, við Akranes dagana 20.-21. ágúst n.k. Hvenær mótið hefst og nánar um dagskrá verður kynnt þegar skráning liggur fyrir. Upplýsingar verða kynntar á vefmiðlum hestamanna.
Keppnisgreinar:
Fimmgangur. 1. flokk, 2. flokk, ungmennaflokk, unglingaflokki opinn flokkur
Fjórgangur í 1. flokk, 2.flokk, ungmennaflokk, unglingaflokk, barnaflokk, opinn flokkur
Tölti T3 í 1.flokk, 2. flokk, ungmennaflokk, unglingaflokk, barnaflokk, opinnflokkur
Tölt T2 í 1. flokk, 2. flokk, ungmennaflokk, opinn flokkur
Gæðingaskeið í 1. flokk, 2. flokk, ungmennaflokk, unglingaflokk, opinn flokkur
100m skeið
Áskilin er réttur til að sameina flokka og fella niður keppnisgreinar ef skráning er lítill í einstak greinum.
Öll skráning fer fram í sportfeng, frá og með 13.08.16 - 16.08.16
skránginargjald;fullorðin,ungmenna 5000kr. börn 3500