fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Norðlenska hestaveislan

31. mars 2016 kl. 09:49

Norðlenska hestaveislan

Fákar og fjör og stóðhestaveislan.

Helgin 22-23 apríl verður hlaðin hestatengdum viðburðum á Akureyri og í nærsveitum. 
Á föstudag kl. 14:00 verður Hólaskóli með sýnikennslu, frítt inn.
Á föstudagskvöldinu verður stórsýningin Fákar og fjör 
Á laugardeginum verða ræktunarbú heimsótt, léttur kvöldverður í Léttishöllinni og að lokum hin magnaða Stóðhestaveisla.

 

https://www.youtube.com/watch?v=QOhMIgu2J3A


Hestamenn takið helgina frá.