sunnudagur, 20. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Nökkvi með 9.04 í B flokknum

7. júní 2015 kl. 14:55

Nökkvi frá Syðra Skörðugili og Jakob S. Sigurðsson á Gæðingamóti Spretts 2015

Niðurstöður frá Gæðingakeppni Spretts.

Úrslit á gæðignamót Spretts fara fram í dag. Nökkvi frá Syðra Skörðugili sigraði b flokkinn með 9,04 í einkunn. Hér fyrir neðan eru niðurstöður frá mótinu. 

A-flokkur - A úrslit
1. Birta frá Lambanesi-Reykjum og Daníel Ingi Larsen með 8,54
2. Vorboði frá Kópavogi og Kristófer Darri Sigurðsson með 8,51 og einnig voru þeir valdir sem par mótsins 
3. Glymur frá Hofsstöðum í Gbr og Jón Ó Guðmundsson með 8,49
4. Selja frá Hrauni og Ragnheiður Samúelsdóttir með 8,19
5. Tími frá Efri-Þverá og Sigurður Halldórsson með 7,26

B flokkur - A úrslit

1. Nökkvi frá Syðra-Skörðugili og Jakob Svavar með 9,04
2. Spes frá Vatnsleysu og Ólafur Ásgeirsson með 8,66
3. Hrafnhetta frá Steinnesi og Hulda Finnsdóttir með 8,49
4. Bylur frá Hrauni og Ragnheiður Samúelsdóttir með 8,41
5. Ás frá Hofsstöðum í Garðabæ og Jón Ólafur G. með 8,37
6. Léttir frá Lindarbæ og Guðrún Margrét V með 8,33
7. Örn frá Holtsmúa og Jón Ó. Guðmundsson með 8,26
8. Jökull frá Hólkoti og Helena Ríkey Leifsdóttir með 8,19

C flokkur - A úrslit

1. Draumadís frá Naustum og Gunnhildur Rán G. með 8,24 
2. Blakk frá Lyngholti og Snorri Freyr Garðarsson með 8,14
3. Þokki frá Árbæjarhelli og Margrét Baldursdóttir með 8,10
4. Ylfa f. Hala og Hrafnhildur Pálsdóttir með 8,0
5. Spartakus f. Kálfhóli 2 og Broddi Hilmarson með 7,9
6. Viska frá Höfðabakka og Hörn Guðjónsson með 7,6

Barnaflokkur - A úrslit 

1. Kristófer Darri og Lilja frá Ytra-Skörðugili með 8,88
2. Sigurður Baldur Ríkharður og Auðdísi frá Traðarlandi með 8,67
3. Þorleifur Einar Leifsson og Faxi frá Hólkoti 8,34
4. Kristína Rannveiga og Dreitill frá Miðey með 8,03
5. Þórunn Björgvinsdóttir og Freyja Frá Bjarnastöðum með 7,96
6. Ásdís Ólafsdóttir og Vikar frá Kirkjubæ með 7,68

Ungmennaflokkur - A úrslit

1. Steinunn Elva Jónsdóttir og Leikur frá Glæsibæ 1 með 8,26
2. Björk Valnes Atladóttir og Gjóla frá Grenjum með 7,56

B-flokkur áhugamanna - A úrslit

1. Kolbakur frá Hólshúsum og Brynja Viðarsdóttir með 8,41
2. Glíma frá Flugumýri og Arnhildur Halldórsdóttir með 8,31
3. Hrímnir frá Hjaltastöðum og Kolbrún Þórólfsdóttir með 8,11
4. Snædís frá Blönduósi og Linda B. Gunnlaugsdóttir með 7,80
5. Gjóla frá Bjarkarey og Oddný Erlendsdóttir með 7,63

A flokkur áhugamanna - A úrslit

1. Elliði frá Hrísdal og Ingi Guðmundsson með 8,27
2. Spes frá Hjaltastöðum og Kolbrún Þórólfsdóttir með 8,17
3. Viska frá Presthúsum og Ásgerður Gissurardóttir með 8,01
4. Rosti frá Hæl og Jenny Eriksson með 7,80
5. Glaðvör frá Hamrahóli og Guðjón Tómasson með 7,64

Unghrossakeppni - 5 vetra flokkur

Kraki frá Steinnesi F:Gammur f. Steinnesi M:Krafla f. Brekku í Fljótsdal með 8,47 B-Flokk
Myrkvi frá Traðalandi F:Orri f. Þúfu M:Lukka f. Traðalandi með 8,1 A-flokk
Þruma frá Hofstöðum F:Þristur f. Feti M:Vending f. Holtsmúla með 7,71 B-flokk
Hneta frá Reykjaflöt F:Ísidór f. Efri-Þverá M:Hrund f. Reykjaflöt með 6,9 B-flokk

 

Unghrossakeppni - 4 vetra flokkur

Leiknir frá Ytra-Dalsgerði F:Krókur f. Ytra-Dalsgerði M:Brák f. Ytra-Dalsgerði með 7,74 B-flokk
Herdís frá Haga F:Framherji f. Flagbjarnaholti M:Sónata f. Haga með 7,54 B-flokk
Sædís frá Haga F:Þristur f. Feti M:Salka f. Haga