sunnudagur, 20. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Nokkur pláss laus undir Ölni

16. júní 2015 kl. 20:57

Ölnir frá Akranesi er með 8,71 í aðaleinkunn.

Sigurvegari flokk 5 vetra stóðhesta verður staðsettur í Sandhólaferju.

Gæðingurinn Ölnir frá Akranesi er nú á leið suður eftir að hafa þjónað hryssueigendum á Lækjarmóti í Húnavatnssýslu . Ölnir sigraði flokk 5 vetra stóðhesta á síðasta landsmóti með 8.71 í aðaleinkunn 8.93 fyrir hæfileika og 8.39 fyrir byggingu. Enn eru nokkur pláss laus. Ölnir verður staðsettur í Sandhólaferju. Verð 165.000 kr. með öllu. Upplýsingar veita Reynir s. 691-9050 Guðmar s. 661-9112 

Dómur Ölnis:

Sköpulag
Höfuð 7.5
Háls/herðar/bógar 8.5
Bak og lend 8
Samræmi 8.5
Fótagerð 8.5
Réttleiki 8.5
Hófar 8.5
Prúðleiki 8.5
Sköpulag8.39

 Kostir
Tölt 9
Brokk 9
Skeið 8.5
Stökk 9
Vilji og geðslag 9.5
Fegurð í reið 9
Fet 8
Hæfileikar 8.93
Hægt tölt 8.5
Hægt stökk 8

Aðaleinkunn 8.71