föstudagur, 18. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Nokkuð óvænt

odinn@eidfaxi.is
22. júní 2019 kl. 15:17

Fröken frá Bessastöðum og Jóhann Magnússon

Spennandi 100 metraskeið á Reykjavíkurmóti.

Það var spennandi keppni í 100 metra skeiði á Reykjavíkurmótinu en segja má að úrslitin hafi verið nokkuð óvænt. Í þetta sinn varð Kjarkur og Konráð að láta sér nægja þriðja sætið, annar varð íslandsmetshafinn Glúmur og Guðmundur Friðrik en besta tímanum náði Jóhann Magnússon á Fröken sinni en þau hlupu sprettin best á 7,38 sekúndum.

Hér fyrir neðan má sjá heildarniðurstöður 100 metra skeiðsins.

Sæti Keppandi Hross 1. sprettur 2. sprettur Betri sprettur Einkunn
1 Jóhann Magnússon Fröken frá Bessastöðum 7,38 7,99 7,38 7,70
2-3 Guðmundur Björgvinsson Glúmur frá Þóroddsstöðum 7,42 0,00 7,42 7,63
2-3 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 0,00 7,42 7,42 7,63
4 Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson Seyður frá Gýgjarhóli 7,71 7,50 7,50 7,50
5 Ásmundur Ernir Snorrason Fáfnir frá Efri-Rauðalæk 7,56 7,62 7,56 7,40
6 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum 7,66 0,00 7,66 7,23
7 Sigurður Sigurðarson Hnokki frá Þóroddsstöðum 0,00 7,86 7,86 6,90
8 Jakob Svavar Sigurðsson Jarl frá Kílhrauni 7,89 7,90 7,89 6,85
9 Sigurður Vignir Matthíasson Líf frá Framnesi 7,90 0,00 7,90 6,83
10 Gústaf Ásgeir Hinriksson Rangá frá Torfunesi 8,14 7,92 7,92 6,80
11 Benjamín Sandur Ingólfsson Ásdís frá Dalsholti 8,15 0,00 8,15 6,42
12 Elisabeth Marie Trost Gná frá Borgarnesi 8,62 8,25 8,25 6,25
13 Adolf Snæbjörnsson Grunnur frá Grund II 8,46 8,41 8,41 5,98
14 Randi Holaker Þórfinnur frá Skáney 8,99 8,50 8,50 5,83
15 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Hrappur frá Sauðárkróki 8,55 0,00 8,55 5,75
16 Þorgils Kári Sigurðsson Vænting frá Sturlureykjum 2 8,68 8,58 8,58 5,70
17 Þorgils Kári Sigurðsson Gjóska frá Kolsholti 3 8,79 8,83 8,79 5,35
18 Edda Rún Guðmundsdóttir Sveppi frá Staðartungu 9,37 8,83 8,83 5,28
19 Dagur Ingi Axelsson List frá Svalbarða 0,00 8,87 8,87 5,22
20 Birta Ingadóttir Hálfdán frá Oddhóli 0,00 8,91 8,91 5,15
21 Vilborg Smáradóttir Klókur frá Dallandi 9,01 0,00 9,01 4,98
22 Hanne Oustad Smidesang Ísak frá Búðardal 9,05 0,00 9,05 4,92
23 G. Snorri Ólason Flosi frá Melabergi 0,00 9,52 9,52 4,13
24-27 Egill Már Þórsson Tinna frá Ragnheiðarstöðum 0,00 0,00 0,00 0,00
24-27 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Surtsey frá Fornusöndum 0,00 0,00 0,00 0,00
24-27 Leó Hauksson Ánar frá Brautarholti 0,00 0,00 0,00 0,00
24-27 Trausti Óskarsson Skúta frá Skák 0,00 0,00 0,00 0,00