þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Nítján kynbótasýningar um allt land

6. janúar 2014 kl. 14:28

Vaðall frá Akranesi. Knapi Karen Líndal.

Lágmarksfjöldi hrossa sett í reglu.

Fagráð í hrossarækt birtir drög að áætlun um kynbótasýningar fyrir árið.

Sú regla var samþykkt að lágmarksfjöldi skráðra hrossa á sýningu sé 30 hross svo sýning sé haldin, en Austurland er þó undanþegið þeirri reglu. Skráning á sýningar ljúka viku fyrir sýningu og verður þá ljóst hvor hún verður haldin eðu ei.

 • 24.4 –25.4 Sauðárkrókur.
 • 12.5 –16.5 Reykjavík.
 • 14.5 –16.5 Eyjafjörður.
 • 19.5 –23.5 Selfoss.
 • 19.5 –23.5 Blönduós
 • 26.5– 30.5 Hafnarfjörður.
 • 26.5 –30.5 Skagafjörður.
 • 26.5 –27.5 Hornafjörður.
 • 28.5 –30.5 Fljótsdalshérað.
 • 03.6 –06.6 Eyjafjörður.
 • 02.6 –13.6 Gaddstaðaflatir.
 • 02.6 –13.6 Borgarfjörður.
 • 30.6 –06.7 LM –Gaddstaðaflatir.
 • 21.7 –25.7 Gaddstaðaflatir.
 • 28.7 –30.7 Eyjafjörður.
 • 11.8 –15.8 Borgarfjörður.
 • 11.8 –15.8 Skagafjörður.
 • 18.8 –20.8 Blönduós.
 • 18.8 –22.8 Gaddstaðaflatir.