miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Níræður hestabóndi í Landanum

9. apríl 2013 kl. 11:59

Níræður hestabóndi í Landanum

“Jón Sigurbjörnsson er leikari, hestabóndi og söngvari. Landinn heimsótti hann að Helgastöðum í Biskupstungum en þar hefur hann búið einn í 20 ár.  Jón er ákaflega skapgóður og skemmtilegur og segir frá leikilistinni, söngnum, hestamennskunni og lífinu á Helgastöðum,“ Segir í frétt á RÚV

 
Hér má sjá viðtalið í heild sinni