laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Nikólína sigraði á kvennatölti

26. mars 2012 kl. 09:51

Mynd/blaer.123.is

Nikólína sigraði á kvennatölti

Hestakonur af austurlandi öttu kapip í kvennatölt Blæs sem fór fram laugardaginn 24. mars sl. í Dalahöllinni en mótið var haldið til minningar um Halldóru Jónsdóttur hestakonu í Neskaupsstað. 

 
Nikólína Ósk Rúnardóttir vann þar flokk meira vanra kvenna með nokkrum yfirburðum á Júpíter frá Egilsstaðabæ, með 7,1 í lokaeinkunn.
 
Meðfylgjandi eru úrslit mótsins:
 
Meira vanar
A-úrslit Einkunn
Nikólína Ósk Rúnarsdóttir Júpiter frá Egilsstaðabæ 7,1
Elísabet Sveinsdóttir Hrammur frá Galtastöðum 6,3
Þuríður Lillý Sigurðardóttir Safír frá Sléttu 6
Guðrún Ásdís Eysteinsdóttir Vökull frá Tjarnarlandi 5,5
Elísabet Ýrr Steinarsdóttir Hempa frá Efra-Seli 5
 
B-úrslit
Þuríður Lillý Sigurðardóttir Safír frá Sléttu 5,8
Hrönn Hilmarsdóttir Gola frá Ásholti 5,2
Laufey Sigurðardóttir Skrúfa frá Efri-Miðbæ 4,8
Helga Rósa Pálsdóttir Kristall frá Syðra-Skörðugili hætti
 
Stúlkur 16 ára og yngri
Guðdís Eiríksdóttir Prins 1.sæti
Elísabet Líf Theódórsdóttir Saga frá Flögu 2.sæti
Íris Embla Jónsdóttir Stjörnuhófur 3.sæti
María Bóel Guðmundsdóttir Fasi 4.sæti
Guðrún Harpa Jóhannsdóttir Vonbjört frá Úlfsstöðum 5.sæti