laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Niðurstöðurnar frá Bautatöltinu

16. febrúar 2014 kl. 09:00

Magnús Bragi Magnússon sigraði Bautatöltið Mynd: Þórir Tryggvason

Maggi Magg sigrar

Magnús Bragi Magnússon sigraði Bautatöltið á Gyrði frá Tjarnarlandi. Gyrðir er 12 vetra undan Hrynjanda frá Hrepphólum en Gyrðir hefur ekki verið mikið áberandi á keppnisbrautinni þó eitthvað. 

Í öðru sæti var Anna Kristín Friðriksdóttir á Glað frá Grund. Anna Kristín og Glaður hafa átt mjög farsæl keppnisferil í yngri flokkunum.

Hér koma niðurstöðurnar: 

  1. MagnúsBragi Magnússon Gyrðir frá Tjarnarlandi 12v. rauður
  2.  Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund 13v.rauðstjörnóttur
  3. Sölvi Sigurðarson Díana frá Breiðsstöðum 9v. jörp
  4.  Arnar Bjarki Sigurðarson Rún frá Reynistað 6.v rauðstjórnótt
  5.  Einar Ben Þorsteinsson Edda frá Egilsstaðabæ 6v. jörp

 

 

Magnús Bragi og Gyrðir 

 

Anna Kristín og Glaður 

 

Sölvi og Díana

 

Arnar Bjarki og Rún

 

Einar Ben og Edda