fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Niðurstöður úr úrslitum

7. ágúst 2016 kl. 22:00

Hrafnhildur og Gústaf

Áhugamannamót Íslands.

Nú er Áhugamannamóti Íslands 2016 lokið, fjöldi keppanda var tók þátt í mótinu í frábæru veðri um helgina á Rangárbökkum. Við þökkum öllum okkar styrktaraðilum kærlega fyrir stuðninginn einnig þökkum við öllum okkar sjálfboðaliðum kærlega fyrir þeirra framlag. Þetta væri ekki framkvæmanlegt án ykkar allra.

Kærar þakkir til þeirra sem gáfu í öll verðlaunasætin

1.sæti Top Reiter hnakkur

2.sæti Gisting fyrir 2 á Icelandair hotels í Vík

3 sæti 15.000kr gjafabréf í Baldvin og Þorvaldi

SS gaf hafrapoka í öll úrslitasæti (1-10)

Verðlaunagripirnir voru hannaðir af Sigurði Sigurðarsyni í Þjóðólfshaga, Mustad gaf skeifurnar í gripina.

Farandgripirnir til varðveislu í eitt ár eru gefnir af Gangmyllunni.

Því miður var ekki sett íslandsmet í 100m skeiðinu en ef svo hefði verið þá ætlaði Toyota á Selfossi að gefa AURIS til þess sem hefði sett íslandsmet.

Hér koma öll A-úrslit dagsins ásamt myndum

Tölt T7 – ÚTFARASTOFA ÍSLANDS
A úrslit Opinn flokkur – 2. flokkur –
Mót: IS2016GEY137 – Áhugamannamót Íslands Dags.: 7.8.2016
Félag: Geysir, Logi, Smári, Trausti, Sindri, Kópur
Sæti Keppandi Heildareinkunn 
1 Gústaf Fransson / Hrímar frá Lundi 6,67 
2 Smári Adolfsson / Kemba frá Ragnheiðarstöðum 6,50 
3 Katrín Stefánsdóttir / Háfeti frá Litlu-Sandvík 6,50 
4 Hjördís Rut Jónsdóttir / Straumur frá Írafossi 6,25 
5 Ólöf Ósk Magnúsdóttir / Natalía frá Nýjabæ 6,17 
6 Sigríður Arndís Þórðardóttir / Lára frá Þjóðólfshaga 1 6,17 
7 Rúrik Hreinsson / Flaumur frá Leirulæk 5,58 
Tölt T2 – VÖÐLAR
A úrslit Opinn flokkur – 2. flokkur –
Mót: IS2016GEY137 – Áhugamannamót Íslands Dags.: 7.8.2016
Félag: Geysir, Logi, Smári, Trausti, Sindri, Kópur
Sæti Keppandi Heildareinkunn 
1 Hrafnhildur Jónsdóttir / Hrímnir frá Syðri-Brennihóli 6,79 
2 Erla Katrín Jónsdóttir / Dropi frá Selfossi 6,54 
3 Helena Ríkey Leifsdóttir / Faxi frá Hólkoti 6,21 
4 Herdís Rútsdóttir / Irpa frá Skíðbakka I 6,13 
5 Þorvarður Friðbjörnsson / Taktur frá Mosfellsbæ 0,00 
6 Arna Snjólaug Birgisdóttir / Hátíð frá Steinsholti 0,00 
Tölt T3 – FLAGBJARNAHOLT
A úrslit Opinn flokkur – 2. flokkur –
Mót: IS2016GEY137 – Áhugamannamót Íslands Dags.: 7.8.2016
Félag: Geysir, Logi, Smári, Trausti, Sindri, Kópur
Sæti Keppandi Heildareinkunn 
1 Þorvarður Friðbjörnsson / Þjóðólfur frá Þjóðólfshaga 1 6,72 
2 Jón Steinar Konráðsson / Prins frá Skúfslæk 6,72 
3 Rósa Valdimarsdóttir / Íkon frá Hákoti 6,61 
4 Lára Jóhannsdóttir / Gormur frá Herríðarhóli 6,61 
5 Hrönn Ásmundsdóttir / Birta Sól frá Melabergi 6,50 
6 Lea Schell / Elding frá V-Stokkseyrarseli 6,28 
Gæðingaskeið – VESTURKOT
Opinn flokkur – 2. flokkur –
Mót: IS2016GEY137 – Áhugamannamót Íslands Dags.: 7.8.2016
Félag: Geysir, Logi, Smári, Trausti, Sindri, Kópur
Keppandi Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Tími (sek) Dómari 5 Heildareinkunn Meðaleinkunn 
1 Ragna Brá Guðnadóttir, Hrafnhetta frá Hvannstóði 6,25 
Umferð 1 4,50 6,00 6,50 9,33 7,00 6,25 
Umferð 2 4,00 6,50 7,00 9,40 7,00 6,25 
2 Guðmundur Ólafsson, Þór frá Búlandi 6,17 
Umferð 1 5,50 5,50 6,50 9,59 6,00 5,92 
Umferð 2 6,00 6,50 6,00 9,18 6,00 6,42 
3 Ásgeir Símonarson, Bína frá Vatnsholti 6,00 
Umferð 1 5,50 6,50 6,50 8,77 3,00 6,25 
Umferð 2 0,00 7,00 7,00 8,26 2,00 5,75 
4 Oddný Lára Guðnadóttir, Klöpp frá Tóftum 5,88 
Umferð 1 7,00 6,50 7,00 9,38 2,00 5,92 
Umferð 2 6,50 6,50 6,50 9,68 4,00 5,83 
5 Hrefna Hallgrímsdóttir, Ásdís frá Dalsholti 5,84 
Umferð 1 0,00 7,00 7,50 8,94 4,00 5,67 
Umferð 2 0,00 7,50 7,50 8,77 5,00 6,00 
6 Árni Sigfús Birgisson, Flögri frá Efra-Hvoli 5,79 
Umferð 1 5,50 5,50 7,50 9,79 4,00 5,58 
Umferð 2 5,50 6,00 7,00 9,68 6,00 6,00 
Fjórgangur V5 – STJÖRNUBLIKK
A úrslit Opinn flokkur – 2. flokkur –
Mót: IS2016GEY137 – Áhugamannamót Íslands Dags.: 7.8.2016
Félag: Geysir, Logi, Smári, Trausti, Sindri, Kópur
Sæti Keppandi Heildareinkunn 
1 Katrín Stefánsdóttir Háfeti frá Litlu-Sandvík 6,54 
2 Hjördís Rut Jónsdóttir Hárekur frá Hafsteinsstöðum 6,38 
3 Gústaf Fransson Hrímar frá Lundi 6,00 
4 Marie-Josefine Neumann Þeyr frá Ytra-Vallholti 5,96 
5 Auðbjörg Agnes Gunnarsdóttir Þota frá Kjarri 5,58 
6 Smári Adolfsson Fáni frá Hjarðartúni 5,54


Fjórgangur V2 – HESTHEIMAR
A úrslit Opinn flokkur – 2. flokkur –
Mót: IS2016GEY137 – Áhugamannamót Íslands Dags.: 7.8.2016
Félag: Geysir, Logi, Smári, Trausti, Sindri, Kópur
Sæti Keppandi Heildareinkunn 
1 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir / Fífill frá Feti 6,70 
2 Hrafnhildur Jónsdóttir / Kraftur frá Keldudal 6,63 
3 Vilborg Smáradóttir / Grunnur frá Hólavatni 6,40 
4 Lisa Lambertsen / Hreyfing frá Tjaldhólum 6,37 
5 Lea Schell / Hrannar frá Hárlaugsstöðum 2 6,23 
6 Arnhildur Halldórsdóttir / Þytur frá Stykkishólmi 6,03 
7 Pia Rumpf / Húni frá Skollagróf 6,00 
Fimmgangur F2 – AUSTURKOT
A úrslit Opinn flokkur – 2. flokkur –
Mót: IS2016GEY137 – Áhugamannamót Íslands Dags.: 7.8.2016
Félag: Geysir, Logi, Smári, Trausti, Sindri, Kópur
Sæti Keppandi Heildareinkunn 
1 Herdís Rútsdóttir / Irpa frá Skíðbakka I 6,36 
2 Hafdís Arna Sigurðardóttir / Sólon frá Lækjarbakka 6,36 
3 Gunnar Tryggvason / Fífa frá Brimilsvöllum 6,19 
4 Svanhildur Hall / Þeyr frá Holtsmúla 1 5,98 
5 Árni Sigfús Birgisson / Flögri frá Efra-Hvoli 5,98 
6 Vilborg Smáradóttir / Þoka frá Þjóðólfshaga 1 5,33


Skeið 100m (flugskeið) – ÞJÓÐÓLFSHAGI
Mót: IS2016GEY137 – Áhugamannamót Íslands Dags.: 7.8.2016
Félag: Geysir, Logi, Smári, Trausti, Sindri, Kópur
Keppandi Sprettur 1 Betri sprettur Einkunn 
1 Snæbjörn BjörnssonSinna frá Úlfljótsvatni 7,70 7,70 7,17 
2 Ásgeir SímonarsonBína frá Vatnsholti 8,15 8,06 6,57 
3 Hafdís Arna SigurðardóttirGusa frá Laugardælum 8,09 8,09 6,52 
4 Jón HaraldssonGutti frá Hvammi 8,41 8,13 6,45 
5 Gísli GíslasonSkyggnir frá Stokkseyri 8,54 8,23 6,28 
6 Páll Þ ViktorssonHrappur frá Sauðárkróki 8,35 8,24 6,27 
7 Jón BjörnssonMánadís frá Akureyri 8,64 8,40 6,00 
8 Kristín IngólfsdóttirGlaðvör frá Hamrahóli 8,89 8,40 6,00 
9 Árni Sigfús BirgissonMessa frá Káragerði 8,83 8,58 5,70 
10 Guðmundur ÓlafssonÞór frá Búlandi 0,00 8,92 5,13 
11 Elín Hrönn SigurðardóttirHarpa-Sjöfn frá Þverá II 10,85 9,67 3,88 
12 Davíð SigmarssonBirta frá Tóftum 10,30 10,30 2,83 
13 Heiðdís Arna IngvadóttirMeisa frá Valhöll 0,00 0,00 0,00 
14 Ragnheiður HallgrímsdóttirBjörk frá Tjaldhólum 0,00 0,00 0,00 
15 Vilborg SmáradóttirHeggur frá Hvannstóði 0,00 0,00 0,00 
16 Jón BjörnssonLoki frá Kvistum 0,00 0,00 0,00 
17 Guðrún Margrét ValsteinsdóttirSurtsey frá Fornusöndum 0,00 0,00 0,00 
18 Árni Sigfús BirgissonKolbrún frá Ketilsstöðum 0,00 0,00 0,00 
19 Marie-Josefine NeumannTromma frá Bakkakoti 0,00 0,00 0,00 
20 Gústaf LoftssonGlúmur frá Ytra-Skörðugili II 0,00 0,00 0,00 
21 Smári AdolfssonHvinur frá Fornusöndum 0,00 0,00 0,00

 

100m skeið - Snæbjörn100m skeiðFimmgangur F2 - HerdísFimmgangur F2Fjórgangur V2 - SunnaFjórgangur V2Fjórgangur V5 - KatrínFjórgangur V5GæðingaskeiðTölt T3 - ÞorvarðurTölt T3Tölt T4 - HrafnhildurTölt T4Tölt T7 - GústafTölt T7