mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Niðurstöður úr tölti og kappreiðum

31. ágúst 2013 kl. 12:31

Sigurbjörn Bárðarson og Jarl frá MiðFossum

Metamót Spretts

Þá er forkeppni í tölti, 150m. skeiði og 250m. skeiði lokið. Hér fyrir neðan birtast niðurstöðurnar

Tölt T3 Forkeppni
Knapi Hestur Einkunn 

Sigurbjörn Bárðarson Jarl frá Mið-Fossum 7,56
Þórarinn Ragnarsson Þytur frá Efsta-Dal II 7,28
Högni Sturluson Ýmir frá Ármúla 7,17
Sigurður Sigurðarson Dreyri frá Hjaltastöðum 7,06
Sigurður Vignir Matthíasson Hamborg frá Feti 6,94
Sara Sigurbjörnsdóttir Katrín frá Vogsósum 2 6,89
Jóhann Kristinn Ragnarsson Vala frá Hvammi 6,89
Snorri Dal Melkorka frá Hellu 6,83
Sara Sigurbjörnsdóttir Frétt frá Oddhóli 6,67
Súsanna Sand Ólafsdóttir Orka frá Þverárkoti 6,61
Sævar Haraldsson Ófeig frá Holtsmúla 6,56
Jón Ó Guðmundsson Draumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,56
Ríkharður Flemming Jensen Leggur frá Flögu 6,56
Jóhanna Margrét Snorradóttir Kubbur frá Læk 6,56
Lena Zielinski Hrísey frá Langholtsparti 6,56
Hlynur Guðmundsson Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2 6,5
Sigurður Sigurðarson Fáni frá Kirkjubæ 6,5
Líney María Hjálmarsdóttir Sprunga frá Bringu 6,5
Sigríður Pjetursdóttir Sjóður frá Sólvangi 6,5
Sæmundur Sæmundsson Lyfting frá Fyrirbarði 6,5
Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Gloría frá Vatnsleysu II 6,5
Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Spretta frá Gunnarsstöðum 6,44
María Gyða Pétursdóttir Rauður frá Syðri-Löngumýri 6,44
Adolf Snæbjörnsson Líf frá Þjórsárbakka 6,28
Pernille Lyager Möller Sörli frá Hárlaugsstöðum 6,11
Leó Geir Arnarson Lúna frá Reykjavík 6
Malin Elisabeth Ramm Seifur frá Baldurshaga 6
Ómar Ingi Ómarsson Skriða frá Horni I 5,83
Guðni Guðjónsson Snótar frá Hjallanesi 1 5,78
Rakel Sigurhansdóttir Þyrnirós frá Reykjavík 5,78
Guðni Halldórsson Roðaspá frá Langholti 5,72
Guðmundur Ingi Sigurvinsson Drífa frá Þverárkoti 5,67
Lárus Ástmar Hannesson Hnokki frá Reykhólum 5,39
Gunnar Jónsson Bjarta Nótt frá Keldulandi 5,28
Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Brynjar frá Laugarbökkum 5,17
Guðjón Gunnarsson Haki frá Minni-Borg 5,06
Sigurður Guðjónsson Hlín frá Hjallanesi 1 4,78
Ragnar Borgþór Ragnarsson Veröld frá Kálfhóli 2 3,39
Ragnar Borgþór Ragnarsson Hektor frá Eystra-Fróðholti 3,17

250m. skeiðið
Sæti Knapi Hestur Tími

1. Daníel Ingi Smárason Blængur frá Árbæjarhjáleigu II 24,60
2. Bjarni Bjarnason Hera frá Þóroddsstöðum 25,05
3. Teitur Árnason Jökull frá Efri-Rauðalæk 25,22
4. Sigurbjörn Bárðarson Andri frá Lynghaga 25,27
5. Ævar Örn Guðjónsson Gjafar frá Þingeyrum 25,44

 

150m. skeið
Sæti Knapi Hestur Besti tíminn

1. Ragnar Tómasson Gletta frá Bringu 15,13
2. Ævar Örn Guðjónsson Blossi frá Skammbeinsstöðum 1 15,31
3. Teitur Árnason Tumi frá Borgarhóli 15,43
4. Sigurbjörn Bárðarson Óðinn frá Búðardal 15,48
5. Þórarinn Ragnarsson Funi frá Hofi 15,54
6. Erling Ó Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 15,69
7. Axel Geirsson Tign frá Fornusöndum 15,77
8. Eyjólfur Þorsteinsson Vera frá Þóroddsstöðum 15,82
9. Reynir Örn Pálmason Skemill frá Dalvík 15,86
10. Líney María Hjálmarsdóttir Gola frá Ólafsfirði 15,99
11. Sigurður S. Pálsson Pandóra frá Svignaskarði 16,07
12. Daníel Gunnarsson Fegurð frá Breiðholti í Flóa 16,54
13. Sigurður Sigurðarson Snælda frá Laugabóli 16,56
14. Sigurður Sigurðarson Glitnir frá Bessastöðum 16,90
15. Guðrún Elín Jóhannsdóttir Askur frá Efsta-Dal I 16,94
16. Jóhann Valdimarsson Óðinn frá Efsta-Dal I 17,01
17. Tryggvi Björnsson Dúkka frá Steinnesi 17,19
18. Bjarni Bjarnason Blikka frá Þóroddsstöðum 17,21
19. Jóhann Valdimarsson Eskja frá Efsta-Dal I 17,41
20. Bjarni Bjarnason Seiður frá Ytra-Dalsgerði 17,58
21. Þorkell Bjarnason Halla frá Skúfsstöðum 20,29