sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Niðurstöður úr rokkurbrokki, ljósaskeiði og b úrslitum

31. ágúst 2013 kl. 23:45

Hrefna María Ómarsdóttir og Kolka frá Hákoti

Metamót Spretts

Ljósaskeiðið og rökkurbrokkið fór fram í kvöld en það var Ævar Örn Guðjónsson á Vöku frá Sjávarborg sem sigraði ljósaskeiðið á tímanum 7,88 en Sigurður Óli Kristinsson fór á sama tíma og Ævar en Ævar var með betri seinni tíma. 

Rökkurbrokkið sigraði Ragnheiður Þorvaldsdóttir á Hrafnagaldri frá Hvítárholti með tíman 11,81.

Fyrir ljósaskeiðið og rökkurbrokkið voru b úrslit í tölti og B flokki en Snorri Dal sigraði B úrslitin í tölti með einkunnina 7,00 og mætir því í A úrslitin á morgun. Í A úrslitin í B flokknum mætir Þorvaldur Árni Þorvaldsson á Aldri frá Brautarholti en þeir sigruðu b úrslitin með einkunnina 8,68 

B úrslit í tölti:
Sæti Knapi Hestur Eink

1. Snorri Dal Melkorka frá Hellu 7
2.-3. Sara Sigurbjörnsdóttir Katrín frá Vogsósum 2 6,94
2.-3. Ríkharður Flemming Jensen Leggur frá Flögu 6,94
4. Jóhann Kristinn Ragnarsson Vala frá Hvammi 6,89
5. Jón Ó Guðmundsson Draumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,89
6.-7. Sævar Haraldsson Ófeig frá Holtsmúla 6,61
6.-7. Súsanna Sand Ólafsdóttir Orka frá Þverárkoti 6,61
8. Jóhanna Margrét Snorradóttir Kubbur frá Læk 6,39

B úrslit í B flokknum:
Sæti Hestur Knapi Aðaleinkun

1. Aldur frá Brautarholti Þorvaldur Árni Þorvaldsson 8,68
2. Gnýr frá Árgerði Leó Geir Arnarson 8,63
3. Blær frá Miðsitju Tryggvi Björnsson 8,58
4. Ísak frá Skíðbakka I Elvar Þormarsson 8,57
5. Þyrla frá Eyri Tryggvi Björnsson 8,55
6. Helgi frá Neðri-Hrepp Sigurður Vignir Matthíasson 8,49
7. Kjarni frá Hveragerði Sigurður Sigurðarson 8,44
8. Óttar frá Hvítárholti Súsanna Sand Ólafsdóttir 8,31

Rökkurbrokkið
Sæti Hestur Knapi Besti tíminn 

1. Ragnheiður Þorvaldsdóttir Hrafnagaldur frá Hvítárholti 11,81
2. Steinunn Arinbjarnardótti Korkur frá Þúfum 12,82
3. Hafdís Arna Sigurðardóttir Orða frá Miðhjáleigu 12,83
4. Hulda Kolbeinsdóttir Nemi frá Grafarkoti 12,01
5. Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Nagli frá Ásgeirsbrekku 14,61
6. Guðmundur Ingi Sigurvinsson Orka frá Þverárkoti 14,24
7. Halldór Kristinn Guðjónsson Skrúður frá Breiðholti í Flóa 15,09
8. Heba Guðrún Guðmundsdóttir Randver frá vindheimum 16,41
Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Stjarni frá Skarði 0
Hrefna María Ómarsdóttir Nn frá Álfhólum 0
Sigrún Linda Guðmundsdóttir Gæfa frá Þorkelshóli 0
Steinar Sigurðsson Prins frá Hjallanesi 1 0
Karen Sigfúsdóttir Ösp frá Húnsstöðum 0

Ljósskeiðið
Sæti Knapi Hestur Einkunn

1. Ævar Örn Guðjónsson Vaka frá Sjávarborg 7,88
2. Sigurður Óli Kristinsson Tvistur frá Skarði 7,88
3. Jón Kristinn Hafsteinsson Skúmur frá Hurðarbaki 8,78
4. Arnar Bjarnason Aldís frá Kvíarholti 8,3
5. Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi 8,06
6. Daníel Ingi Smárason Gabríel frá Gunnarshólma 8,69
7. Árni Sigfús Birgisson Örvar frá Ketilsstöðum 8,53
8. Tryggvi Björnsson Dúkka frá Steinnesi 8,44
9. Sigurður Vignir Matthíasson Bugða frá Sauðafelli 8,39
10. Daníel Gunnarsson Skæruliði frá Djúpadal 8,31
11. Líney María Hjálmarsdóttir Gola frá Ólafsfirði 8,72
12. Ragnar Tómasson Isabel frá Forsæti 8,11
13. Berglind Rósa Guðmundsdóttir Hörður frá Reykjavík 8,18
14. Erlendur Ari Óskarsson Tígull frá Bjarnastöðum 8,69
15. Sigurður Sigurðarson Drift frá Hafsteinsstöðum 8,05
16. Sigurður Grétar Halldórsson Gjafar frá Þingeyrum 8,26
17. Mike Van Engelen Zelda frá Sörlatungu 8,75
18. Sigurlaug Anna Auðunsd. Sleipnir frá Melabergi 9,36
19. Guðrún Elín Jóhannsdóttir Nn frá Efsta-Dal I 9,65
20. Stefán Hrafnkelsson Logi frá Syðstu-Fossum 9,21
21. Guðrún Elín Jóhannsdóttir Askur frá Efsta-Dal I 9,82
22. Jóhann Valdimarsson Óðinn frá Efsta-Dal I 9,12
23. Leó Geir Arnarson Sprengigígur frá Álfhólum 10,4
24. Jóhann Valdimarsson Eskja frá Efsta-Dal I 10,27
25. Bjarney Jóna Unnsteinsd. Stússý frá Sörlatungu 10,62
26. Guðmundur Ingi Sigurvinsson Vindur frá Hafnarfirði 11,34
27. Haldór Kristinn Jana frá Strönd 11,61
Bjarni Bjarnason Hera frá Þóroddsstöðum 0
Sigurður S Pálsson Pandóra frá Svignaskarði 0
Vignir Siggeirsson Sóldís frá Hemlu II 0
Arnar Heimir Lárusson Glaðvör frá Hamrahóli 0
Sigurbjörn Bárðarson Andri frá Lynghaga 0
Bjarni Bjarnason Goði frá Þóroddsstöðum 0
Arna Rúnarsdóttir Póker frá Runnum 0
Teitur Árnason Jökull frá Efri-Rauðalæk 0
Eyjólfur Þorsteinsson Spyrna frá Vindási 0
Daníel Gunnarsson Ásadís frá Áskoti 0