sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Niðurstöður úr KB mótaröðinni

17. mars 2014 kl. 10:00

KB mótaröðin

Keppt var í fimmgangi og tölti

Hér eru niðurstöður síðasta móts KB mótaraðarinnar að sinni, en keppt var í fimmgangi og T7. 111 skráningar voru á mótinu og gekk það í alla staði vel fyrir sig. 

Niðurstöður úr öllum flokkum.

Tölt T7 B úrslit 2. flokkur                  
1    Sigurborg Hanna Sigurðardóttir / Aría frá Oddsstöðum I 6,08   
2    Íris Björg Sigmarsdóttir / Glanni frá Ytri-Hofdölum 6,00   
3    Elísabet Thorsteinsson / Tenór frá Litla-Laxholti 5,58   
4    Rósa Emilsdóttir / Gnýr frá Reykjarhóli 5,50   
5    Lára Kristín Gísladóttir / Tónlist frá Stóra-Ási 5,33   
6    Belinda Ottósdóttir / Hlynur frá Einhamri 2 5,33   
7    Ragnheiður Ósk Helgadóttir / Rómur frá Skipaskaga 5,17   

Fimmgangur F2 B úrslit 1. flokkur
1    Ulrika Ramundt / Dáð frá Akranesi 5,76   
2    Birgir Andrésson / Ögmundur frá Borgarnesi 5,50   
3    Björg María Þórsdóttir / Glaðning frá Hesti 5,43   
4    Sandra Steinþórsdóttir / Kvika frá Oddsstöðum I 5,14   
5    Sveinbjörn Eyjólfsson / Ljóður frá Þingnesi 5,00   

Fimmgangur F2 A úrslit Minna vanir
1    Seraina De Marzo / Týr frá Brúnastöðum 2 5,98   
2    Nína María Hauksdóttir / Harpa frá Kambi 5,90   
3    Arnar Heimir Lárusson / Glaðvör frá Hamrahóli 5,79   
4    Gyða Helgadóttir / Fálki frá Geirshlíð 5,69   
5    Berglind Ýr Ingvarsdóttir / Blævar frá Stóru-Ásgeirsá 5,60   

Tölt T7 A úrslit 2. flokkur
1    Maja Roldsgaard / Hnyðja frá Hrafnkelsstöðum 1 6,33   
2    Veronika Osterhammer / Kári frá Brimilsvöllum 6,08   
3    Sigurborg Hanna Sigurðardóttir / Aría frá Oddsstöðum I 6,00   
4    Reynir Magnússon / Andvari frá Borgarnesi 5,92   
5    Sóley Birna Baldursdóttir / Lukkudís frá Dalbæ II 5,33 H  
6    Hildur Jósteinsdóttir / Hljómur frá Skálpastöðum 5,33 H  

Tölt T7 A úrslit Ungmennaflokkur
1    Svandís Lilja Stefánsdóttir / Baron frá Skipanesi 6,42   
2    Klara Sveinbjörnsdóttir / Óskar frá Hafragili 6,08   
3    Elisa Englund Berge / Tópas frá Skáney 6,00   
4    seraina De Marzo / Týr frá Brúnastöðum 2 5,75   
5    Sigrún Rós Helgadóttir / Biskup frá Sigmundarstöðum 5,58   

Tölt T7 A úrslit Unglingaflokkur
1    Ísólfur Ólafsson / Urður frá Leirulæk 6,42   
2    Gyða Helgadóttir / Bessý frá Heiði 6,08 H  
3    Sigurjón Axel Jónsson / Skarphéðinn frá Vindheimum 6,08 H  
4    Magnús Þór Guðmundsson / Drífandi frá Búðardal 5,83   
5    Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Reykur frá Brennistöðum 5,75   

Tölt T7 A úrslit Barnaflokkur
1    Arna Hrönn Ámundadóttir / Næk frá Miklagarði 6,08   
2    Berghildur Björk Reynisdóttir / Óliver frá Ánabrekku 5,92   
3    Stefanía Hrönn Sigurðardóttir / Svaðilfari frá Báreksstöðum 5,83   
4    Anita Björk Björgvinsdóttir / Pjakkur frá Garðabæ 5,50   
5    Ármann Hugi Ólafsson / Skrámur frá Dýrfinnustöðum 5,33   

Fimmgangur F2 A úrslit 1. flokkur
1    Aníta Lára Ólafsdóttir / Sleipnir frá Runnum 6,43   
2    Gunnar Tryggvason / Sprettur frá Brimilsvöllum 6,17   
3    Ámundi Sigurðsson / Hrafn frá Smáratúni 5,88   
4    Lilja Ósk Alexandersdóttir / Sköflungur frá Hestasýn 5,69   
5    Ulrika Ramundt / Dáð frá Akranesi 5,38   
6    Jónína Lilja Pálmadóttir / Laufi frá Syðri-Völlum 5,29   

Fimmgangur F2 A úrslit Opinn flokkur
1    Jakob Svavar Sigurðsson / Ægir frá Efri-Hrepp 7,00   
2    Benedikt Þór Kristjánsson / Sýn frá Skipaskaga 6,50   
3    Haukur Bjarnason / Svali frá Skáney 6,00   
4    Guðbjartur Þór Stefánsson / Prins frá Skipanesi 5,98   
5    Svavar Jóhannsson / Hrina frá Gunnlaugsstöðum 5,76