sunnudagur, 20. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Niðurstöður úr forkeppni

19. júní 2015 kl. 22:59

Sigurður V. Matthíasson og Andri frá Vatnsleysu

Reykjavík Riders Cup.

Forkeppni fór fram í Fáki í dag en þar stendur yfir mótið Reykjavík Riders Cup. Hér fyrir neðan eru niðurstöðurnar frá mótinu. 

Niðurstöður úr Slaktaumatölti: 
1 Sigurður Vignir Matthíasson / Andri frá Vatnsleysu 7,53 
2 Elin Holst / Frami frá Ketilsstöðum 7,27 
3 Jóhanna Margrét Snorradóttir / Stimpill frá Vatni 7,17 
4 Flosi Ólafsson / Rektor frá Vakurstöðum 7,03 
5 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Sandra frá Dufþaksholti 6,90 
6 Fredrica Fagerlund / Snær frá Keldudal 6,50 
7 Arnar Bjarki Sigurðarson / Glæsir frá Torfunesi 5,10

Heildarniðurstöður forkeppni Tölts Reykjavík Riders Cup 2015:
1 Edda Rún Ragnarsdóttir / Orka frá Þverárkoti 7,07 
2 Pernille Lyager Möller / Sörli frá Hárlaugsstöðum 6,93 
3 Ríkharður Flemming Jensen / Auðdís frá Traðarlandi 6,73 
4 Ævar Örn Guðjónsson / Kolka frá Hárlaugsstöðum 2 6,27 
5 Emil Fredsgaard Obelitz / Unnur frá Feti 6,23 
6 Sigurjón Axel Jónsson / Skarphéðinn frá Vindheimum 5,83

Niðurstöður fimmgangs:
1 Pernille Lyager Möller / Álfsteinn frá Hvolsvelli 6,80 
2-3 Ævar Örn Guðjónsson / Kolgrímur frá Akureyri 6,73 
2-3 Henna Johanna Sirén / Gormur frá Fljótshólum 2 6,73 
4 Róbert Petersen / Prins frá Blönduósi 6,70 
5 Sigurður Vignir Matthíasson / Sjór frá Ármóti 6,57 
6 Haukur Baldvinsson / Askur frá Syðri-Reykjum 6,53 
7 Sara Ástþórsdóttir / Sprengigígur frá Álfhólum 6,40 
8 Bjarki Freyr Arngrímsson / Freyr frá Vindhóli 6,37 
9 Súsanna Sand Ólafsdóttir / Óðinn frá Hvítárholti 6,33 
10 Edda Rún Ragnarsdóttir / Frabín frá Fornusöndum 6,30 
11 Sigurður Vignir Matthíasson / Gustur frá Lambhaga 6,13 
12 Atli Guðmundsson / Oddsteinn frá Halakoti 6,07 
13 Fredrica Fagerlund / Snær frá Keldudal 6,00 
14 Hanna Rún Ingibergsdóttir / Flóki frá Hafnarfirði 5,87 
15 Bjarki Þór Gunnarsson / Hekla frá Feti 5,73 
16 Arnar Bjarki Sigurðarson / Rebekka frá Kjartansstöðum 5,67 
17 Julia Lindmark / Freyja frá Baldurshaga 5,20 
18 Kristinn Hugason / Lektor frá Ytra-Dalsgerði 4,93 
19 Sigurjón Axel Jónsson / Straumur frá Hverhólum 3,87

Niðurstöður forkeppni fjórgangs meistara á Reykjavík Riders Cup 2015:

1 Elin Holst / Frami frá Ketilsstöðum 7,20 
2 Hanna Rún Ingibergsdóttir / Nótt frá Sörlatungu 6,80 
3 Jakob Svavar Sigurðsson / Sveifla frá Steinsholti 6,70 
4 Elías Þórhallsson / Barónessa frá Ekru 6,43 
5 Ríkharður Flemming Jensen / Auðdís frá Traðarlandi 6,37 
6 Elin Holst / Sylgja frá Ketilsstöðum 6,27 
7-8 Pernille Lyager Möller / Sörli frá Hárlaugsstöðum 6,23 
7-8 Friðdóra Friðriksdóttir / Víkingur frá Ási 2 6,23 
9 Ævar Örn Guðjónsson / Kolka frá Hárlaugsstöðum 2 6,03 
10 Sigurjón Axel Jónsson / Skarphéðinn frá Vindheimum 5,97 
11 Svandís Beta Kjartansdóttir / Taktur frá Reykjavík 5,80 
12 Julia Lindmark / Spyrill frá Þúfum 5,57 
13 Súsanna Sand Ólafsdóttir / Lúkas frá Lækjarbotnum 5,50 
14 Súsanna Sand Ólafsdóttir / Blökk frá Hofakri 5,43