þriðjudagur, 19. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Niðurstöður úr forkeppni

9. apríl 2014 kl. 21:26

Slaktaumatölt í KS deildinni

Þá er forkeppni lokið í slaktaumatölti. Þórarinn Eymundsson og Taktur eru efstir eftir forkeppni. 

Keppnin er mjög jöfn og stefnir í hörku úrslit.

Þórarinn Eymundsson - Hrímnir - Taktur frá Varmalæk - 7,43  
Tryggvi Björnsson - Topreiter/S-Skörðugil - Vág frá Höfðabakka - 7,23  
Bjarni Jónasson - Weierholz  - Roði frá Garði - 7,07      
Ísólfur Líndal Þórisson - laekjamot.is - Vaðall frá Akranesi - 7,0   

Arnar Bjarki Sigurðarson - Draupnir/Þúfur - Kamban frá Húsavík - 6,97      
Elvar E. Einarsson - Topreiter/S-Skörðugil - Simbi frá Ketilsstöðum - 6,87    
Baldvin Ari Guðlaugsson  -  Topreiter/S-Skörðugil - Kvika frá Ósi - 6,73    
Líney María Hjálmarsdóttir - Hrímnir - Þytur frá Húsavík - 6,63      
Mette Mannseth  - Draupnir/Þúfur - Stjörnustæll frá Dalvík - 6,50
Vigdís Gunnarsdóttir - laekjamot.is - Björk frá Lækjamóti - 6,40    
Sigvaldi Lárus Guðmundsson - Weierholz - kylja frá Hólum - 6,10    
Hörður Óli Sæmundarson - Hrímnir - Daníel frá Vatnsleysu - 5,83    
Jóhann B. Magnússon - Weierholz - Ásgerður frá Seljabrekku - 5,77    
Viðar Bragason - Björg/Fákasport - Björg frá Björgum    -  5,70        
Hlín C Mainka Jóhannesdóttir - Björg/Fákasport - Hlöðver frá Gufunesi - 5,37    
Gísli Gíslason - Draupnir/Þúfur - Ljóska frá Borgareyrum - 5,17        
Sölvi Sigurðarson - laekjamot.is - Starkaður frá Stóru-gröf - 4,40    
Þorbjörn  H. Matthíasson - Björg/Fákasport - Fróði frá Akureyri - 4,07