mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Niðurstöður úr forkeppni í Unglingaflokki

4. júlí 2013 kl. 12:37

Atli Steinar og Atlas frá Tjörn voru glæsilegir

Hér koma niðurstöður úr forkeppni í unglingaflokki. Efstur er Atli Steinar Ingason á Atlas frá Tjörn með einkunnina 8,49, í öðru sæti Thelma Dögg Harðardóttir á Albínu frá Möðrufelli með 8,41 í einkunn og í því þriðja er Sigrún Rós Helgadóttir á Biskup frá Sigmundarstöðum með 8,37 í einkunn.

Niðurstöður úr unglingaflokki:

  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  
1    Atli Steinar Ingason / Atlas frá Tjörn 8,49   
2    Thelma Dögg Harðardóttir / Albína frá Möðrufelli 8,41   
3    Sigrún Rós Helgadóttir / Biskup frá Sigmundarstöðum 8,37   
4    Þórdís Inga Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 8,33   
5    Konráð Valur Sveinsson / Hávarður frá Búðarhóli 8,33   
6    Finnbogi Bjarnason / Blíða frá Narfastöðum 8,28   
7    Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Lyfting frá Kjarnholtum I 8,27   
8    Borghildur  Gunnarsdóttir / Gára frá Snjallsteinshöfða 1 8,25   
9    Þorgeir Ólafsson / Frigg frá Leirulæk 8,24   
10    Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 8,23   
11    Helga Rún Jóhannsdóttir / Embla frá Þóreyjarnúpi 8,22   
41621    Sonja S Sigurgeirsdóttir / Jónas frá Litla-Dal 8,19   
41621    Konráð Axel Gylfason / Smellur frá Leysingjastöðum 8,19   
14    Sigurður Bjarni Aadnegard / Prinsessa frá Blönduósi 8,18   
15    Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 8,12   
16    Birna Olivia Ödqvist / Hökull frá Dalbæ 8,10   
17    Rósanna Valdimarsdóttir / Sprækur frá Fitjum 8,08   
18    Einar Hólm Friðjónsson / Vinur frá Hallsstöðum 8,05   
19    Ragnheiður Petra Óladóttir / Sjöfn frá Skefilsstöðum 8,05   
20    Hlynur Sævar Jónsson / Bylur frá Sigríðarstöðum 8,04   
21    Ragna Vigdís Vésteinsdóttir / Glymur frá Hofsstaðaseli 8,01   
22    Björn Ingi Ólafsson / Hrönn frá Langhúsum 7,97   
23    Harpa Lilja Ólafsdóttir / Hrókur frá Grundarfirði 7,96   
24    Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir / Birta frá Efri-Fitjum 7,96   
25    Viktoría Gunnarsdóttir / Ylur frá Morastöðum 7,96   
26    Haukur Marian Suska / Viðar frá Hvammi 7,93   
27    Hjördís Jónsdóttir / Dynur frá Leysingjastöðum 7,91   
28    Þóranna Hlíf Gilbertsdóttir / Kolbakur frá Syðri-Reykjum 7,90   
29    Ásdís Brynja Jónsdóttir / Eyvör frá Eyri 7,87   
30    Kristófer Smári Gunnarsson / Krapi frá Efri-Þverá 7,76   
31    Fanney O. Gunnarsdóttir / Sprettur frá Brimilsvöllum 7,74   
32    Fanndís Ósk Pálsdóttir / Brúnkolla frá Bæ I 7,68   
33    Elísa Katrín Guðmundsdóttir / Ósey frá Dalsmynni 7,66   
34    Laufey Fríða Þórarinsdóttir / Skutla frá Hvítadal 7,64   
35    Guðrún Gróa Sigurðardóttir / Blesi frá Hvítárvöllum 7,62   
36    Rakel Eir Ingimarsdóttir / Garður frá Fjalli 7,35   
37    Guðbjörg Halldórsdóttir / Glampi frá Svarfhóli 0,00  

 

hér má svo sjá fleiri myndir