þriðjudagur, 22. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Niðurstöður úr forkeppni í slaktaumatölti

5. apríl 2013 kl. 20:22

Niðurstöður úr forkeppni í slaktaumatölti

Hér fyrir neðan birtast niðurstöðurnar úr forkeppni í slaktaumatöltinu en næst á dagskrá eru b úrslitin. Efstur eftir forkeppni eru Íslandsmeistararnir frá því í fyrra, Jakob S. Sigurðsson og Alur frá Lundum með einkunnina 7,97.

Niðurstöður úr forkeppni í slaktaumatölti
 

1. Jakob S. Sigurðsson Alur frá Lundum Top Reiter/Ármót 7,97
2. Valdimar Bergstað Týr frá Litla-Dal Ganghestar/Málning 7,77
3. Þorvaldur Árni Þorvaldsson Stjarna frá Stóra-Hofi 7,67
4. Sigurður V. Matthíasson Baldvin frá Stangarholti  Ganghestar/Málning  7,60
5. Þórdís Erla Gunnarsdóttir Ösp frá Enni Auðsholtshjáleiga 7,50

6. Guðmundur F. Björgvinsson Hrímnir frá Ósi Top Reiter/Ármót 7,47
7. Hinrik Bragason Stórval frá Lundum Hestvit/Árbakki 7,43
8. Sigurbjörn Bárðarson Jarl frá Mið-Fossum Lýsi 7,40
9. Eyjólfur Þorsteinsson Hlekkur frá Þingnesi Lýsi 7,33
10. Árni Björn Pálsson Hrannar frá Skyggni Auðsholtshjáleiga 7,30

 

11. Bergur Jónsson Frami frá Ketilsstöðum Gangmyllan 7,10

12. Viðar Ingólfsson  Björk frá Enni Hrímnir/Export hestar 7,00

13. Gústaf Ásgeir Hinriksson Naskur frá Búlandi Hestvit/Árbakki 6,97

14.-15. Olil Amble Simbi frá Ketilsstöðum Gangmyllan 6,97

14.-15. Elvar Þormarsson Ylur frá Blönduhlíð Spónn.is/Netvistun 6,87

16. Sylvía Sigurbjörnsdóttir Stund frá Auðsholtshjáleiga Auðsholtshjáleiga 6,60

17. Sigursteinn Sumarliðason Skuggi frá Hofi Spónn.is/Netvistun 6,50

18. Sigurður Sigurðarson Gulltoppur frá Þjóðólfshaga Lýsi 6,40

19. John K. Sigurjónsson Höfðingi frá Sælukoti  Top Reiter/Ármót 6,17

20. Daníel Ingi Smárason Hersir frá Korpu Hrímnir/Export hestar 6,07

21. Ólafur B. Ásgeirsson Álmur frá Skjálg Top Reiter/Ármót 

22. Anna S. Valdemarsdóttir Adam frá Vorsabæjarhjáleigu Gangmyllan 5,80

23. Hulda Gústafsdóttir Seifur frá Prestbakka Hestvit/Árbakki 5,53

24. Reynir Örn Pálmason Greifi frá Holtsmúla Ganghestar/Málning 0,00