þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Niðurstöður úr forkeppni í B flokki stóðhesta

3. júlí 2013 kl. 21:28

Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum og Bergrún Ingólfsdóttir

Forkeppni í b flokki stóðhesta er lokið en efstur er Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum með einkunnina 8,43.

Forkeppni í B flokki stóðhesta er lokið en efstur er Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum með einkunnina 8,43. Knapi á Kolfinni er Bergrún Ingólfsdóttir.

Annar er Eldjárn frá Tjaldhólum og Guðmundur Björgvinsson með einkunnina 8,38 og í því þriðja er Asi frá Lundum II og Julia Katz með einkunnina 8,33.

  1. Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum / Bergrún Ingólfsdóttir 8,43     
  2. Eldjárn frá Tjaldhólum / Guðmundur Björgvinsson 8,38     
  3. Asi frá Lundum II / Julia Katz 8,33     
  4.  Ægir frá Móbergi / Darri Gunnarsson 8,22     
  5.  Stúdent frá Gauksmýri / James Bóas Faulkner 8,20     
  6. Nemi frá Grafarkoti / Hulda Kolbeinsdóttir 8,19      
  7. Piltur frá Hæli / Fredrica Fagerlund 8,19
  8. Farsæll frá Íbishóli / Darri Gunnarsson 8,18