þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Niðurstöður úr A-flokknum

4. júlí 2013 kl. 19:51

Kunningi frá Varmalæk og Líney María Hjálmarsdóttir eru efst í A flokknum eftir forkeppni með 8,47 í einkunn.

Annar er Forkur frá Laugavöllum og Sveinn Ragnarsson með einkunnina 8,46 og í því þriðja er Gáta frá Ytra-Vallholti og Bjarni Jónasson með 8,44. 

Niðurstöður úr forkeppni í A flokki: 

  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  
1    Kunningi frá Varmalæk / Líney María Hjálmarsdóttir 8,47   
2    Forkur frá Laugavöllum / Sveinn Ragnarsson 8,46   
3    Gáta frá Ytra-Vallholti / Bjarni Jónasson 8,44   
4    Atlas frá Lýsuhóli / Lárus Ástmar Hannesson 8,44   
5    Djásn frá Hnjúki / Bjarni Jónasson 8,41   
6    Laufi frá Skáney / Haukur Bjarnason 8,41   
7    Villi frá Gillastöðum / Jakob Svavar Sigurðsson 8,38   
8    Álfrún frá Víðidalstungu II / Ísólfur Líndal Þórisson 8,37   
9    Frabín frá Fornusöndum / Jóhann Magnússon 8,35   
10    Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá / Bjarni Jónasson 8,34   
11    Kylja frá Hólum / Þorsteinn Björnsson 8,33   
12    Snær frá Keldudal / Fredrica Fagerlund 8,33   
13    Þyrla frá Eyri / Tryggvi Björnsson 8,32   
14    Óskar frá Litla-Hvammi I / Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 8,27   
15    Kveikja frá Svignaskarði / Daníel Ingi Smárason 8,26   
16    Þyrill frá Djúpadal / Sæmundur Sæmundsson 8,25   
17    Tilvera frá Syðstu-Fossum / Tryggvi Björnsson 8,21   
18    Fannar frá Hallkelsstaðahlíð / Guðmundur Margeir Skúlason 8,21   
19    Rausn frá Hólum / Sigvaldi Lárus Guðmundsson 8,20   
20    Lipurtá frá Gillastöðum / Jón Ægisson 8,19   
21-22    Haki frá Bergi / Viðar Ingólfsson 8,18   
21-22    Sörli frá Lundi / Guðlaugur Antonsson 8,18   
23    Glóð frá Prestsbakka / Siguroddur Pétursson 8,17   
24    Kátína frá Efri-Fitjum / Greta Brimrún Karlsdóttir 8,17   
25    Tjaldur frá Steinnesi / Agnar Þór Magnússon 8,16   
26    Niður frá Miðsitju / Ólafur Guðmundsson 8,12   
27    Skyggnir frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 8,11   
28    Muninn frá Skefilsstöðum / Magnús Bragi Magnússon 8,10   
29    Fríða frá Syðra-Skörðugili / Elvar Einarsson 8,06   
30    Mylla frá Borgarnesi / Skjöldur Orri Skjaldarson 8,01   
31    Vænting frá Hrafnagili / Egill Þórir Bjarnason 7,98   
32    Ögn frá Hofakri / Styrmir Sæmundsson 7,97   
33    Leiftur frá Búðardal / Sigvaldi Lárus Guðmundsson 7,89   
34    Gandálfur frá Selfossi / Ísólfur Líndal Þórisson 7,87   
35    Brjánn frá Akranesi / Sigríður Helga Sigurðardóttir 7,79   
36    Grímur frá Borgarnesi / Finnur Kristjánsson 7,57   
37    Frami frá Íbishóli / Guðmar Freyr Magnússun 7,46   
38-39    Hvinur frá Efri-Rauðalæk / Jón Gíslason 0,00   
38-39    Snerpa frá Eyri / Eline Schriver 0,00