þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Niðurstöður úr fimmgangnum

13. mars 2014 kl. 08:55

Hestamannafélagið Geysir

Hófadynur Geysis

Hér koma niðurstöður í fimmgangi Hófadyns Geysis 2014. Fjöldi hesta var skráður til leiks. Aðgöngumiðinn gilti sem happdrættismiði og var það Hanne Smidesang sem vann folatoll undir Ás frá Ármóti sem hefur fengið 8,00 fyrir sköpulag, 8,75 fyrir hæfileika og 8,45 í aðaleinkunn. Frábær hæfileika hestur sem hefur einnig gert það gott á keppnisvellinum , óskum henni til hamingju með tollinn.

Stigasöfnun knapa er eftir farandi:

Sigurður Sigurðarson 14,5 stig
Elvar Þormarsson 12 stig
Daníel Jónsson 12 stig
Sara Ásþórsdóttir 10,5 stig
Ragnhildur Haraldsdóttir 10 stig
Pernille Lyager Möller 10 stig
Lena Zielinski 8 stig
Sigurður Sigurðarson 8 stig
Jóhann G. Jóhannesson 7 stig
Sara Pesenacker 6 stig
Ólafur Þórisson 5 stig
Gústaf Ásgeir Hinriksson 5 stig
Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir 4 stig
Helgi Þór Guðjónsson 3 stig
Inga María Stefánsdóttir Jónínudóttir 3 stig
Linda Tommelstad 2 stig
Guðmundur Baldvinsson 1,5 stig
Bylgja Gauksdóttir 1,5 stig
Ingunn Birna Ingólfsdóttir 1 stig
 
 
Hér eru úrslit kvöldsins:
Niðurstöður IS2014GEY026 - Hófadynur 2014 fimmgangur
Mótshaldari:hestamannafélagið Geysir
Dagsetning:12-03-2014 - 12-03-2014 

FIMMGANGUR F2 Opinn flokkur - Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildafélag knapaEinkunn

1Elvar Þormarsson Undrun frá Velli IIJarpur/milli- skjóttGeysir 6,87
2Sara Pesenacker Hnokki frá Skíðbakka IIIJarpur/litföróttur einlittGeysir6,53
3Sigurður Sigurðarson Freyþór frá ÁsbrúBleikur/fífil- skjóttGeysir6,50
4Jóhann G. Jóhannesson Kúreki frá Vorsabæ 1Jarpur/milli- einlittGeysir6,37
5Gústaf Ásgeir Hinriksson Dynblakkur frá ÞóreyjarnúpiBrúnn/milli- einlittFákur6,30
6Pernille Lyager Möller Álfsteinn frá HvolsvelliBrúnn/milli- skjóttLéttir6,23
7Sara Ástþórsdóttir Sprengigígur frá ÁlfhólumRauður/milli- blesótt glófextGeysir6,17
8Inga María Stefánsdóttir Brynja frá GrindavíkMóálóttur,mósóttur/milli-...Geysir6,13
9Linda Tommelstad Sigurboði frá ÁrbakkaBrúnn/milli- einlittGeysir6,10
10Ingunn Birna Ingólfsdóttir Sjarmi frá KálfholtiBleikur/álóttur skjóttGeysir5,90
11Sigríkur Jónsson Sögn frá Syðri-ÚlfsstöðumBrúnn/milli- einlittGeysir5,77
12Sigurður Sigurðarson Þengill frá Þjóðólfshaga 1Móálóttur,mósóttur/milli-...Geysir5,53
13-14Inga María Stefánsdóttir Lilja frá Syðra-HoltiBrúnn/mó- einlittGeysir5,43
13-14Alma Gulla Matthíasdóttir Saga frá Velli IIBrúnn/milli- einlittGeysir5,43
15Rúnar Guðlaugsson Birkir frá Litlu-Tungu 2Brúnn/milli- einlittGeysir5,40
16Andrea Balz Jakob frá ÁrbæBrúnn/milli- einlittSleipnir5,37
17Hekla Katharína Kristinsdóttir Skrýtla frá Árbæjarhjáleigu IIJarpur/milli- einlittGeysir5,20
18Andrea Balz Dóra frá LaugabóliMóálóttur,mósóttur/milli-...Sleipnir5,17
19Ragnhildur Haraldsdóttir Kilja frá ÁrmótiBrúnn/mó- einlittHörður5,13
20-21Sara Pesenacker Frigg frá Skíðbakka IIIJarpur/milli- einlittGeysir5,07
20-21Sigríkur Jónsson Baldur Fáni frá SauðholtiRauður/litföróttur einlittGeysir5,07
22Hekla Katharína Kristinsdóttir Vænting frá SkarðiBrúnn/milli- einlittGeysir5,03
23Magnús Ingi Másson Hnáta frá KolturseyBleikur/fífil/kolóttur sk...Geysir4,90
24Inga María Stefánsdóttir Herdís frá FetiVindóttur/mó einlittGeysir4,53
25Ólafur Þórisson Herská frá FlekkudalGrár/óþekktur skjóttGeysir4,33
26-27Verena Christina Schwarz Hjaltalín frá ReykjavíkJarpur/milli- einlittGeysir4,30
26-27Rakel Róbertsdóttir Gabríela frá KrókiJarpur/milli- einlittGeysir4,30
28Ragnheiður Hallgrímsdóttir Blíða frá SólheimumRauður/milli- blesótt glófextGeysir4,07
29Lárus Jóhann Guðmundsson Tinna frá ÁrbæBrúnn/milli- einlittGeysir4,00
30Hrefna Rún Óðinsdóttir Burkni frá Kroki Geysir3,07
31-32Hinrik Bragason Þrenna frá Hofi IJarpur/dökk- skjóttFákur0,00
31-32Lena Zielinski Sæ-Perla frá LækjarbakkaBrúnn/milli- einlittGeysir0,00

A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildafélag knapaEinkunn
1Elvar Þormarsson Undrun frá Velli IIJarpur/milli- skjóttGeysir7,02
2Pernille Lyager Möller Álfsteinn frá HvolsvelliBrúnn/milli- skjóttLéttir6,76
3Sigurður Sigurðarson Freyþór frá ÁsbrúBleikur/fífil- skjóttGeysir6,60
4Jóhann G. Jóhannesson Kúreki frá Vorsabæ 1Jarpur/milli- einlittGeysir6,55
5Sara Pesenacker Hnokki frá Skíðbakka IIIJarpur/litföróttur einlittGeysir6,48
6Gústaf Ásgeir Hinriksson Dynblakkur frá ÞóreyjarnúpiBrúnn/milli- einlittFákur6,40