mánudagur, 19. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Niðurstöður úr fimmgangnum og slaktaumatöltinu

8. september 2012 kl. 15:19

Niðurstöður úr fimmgangnum og slaktaumatöltinu

Í fimmgangnum er Hugrún Jóhannesdóttir og Heiðar frá Austurkotiefst efst með einkunnina 6,80. Í öðru sæti er Jóhann G. Jóhannesson og Brestur frá Lýtingsstöðum með 6,73 og í því þriðja er Sveinn Ragnarsson á Fork frá Laugavöllum með einkunnina 6,63.

Í slaktaumatöltinu eru þeir Valdimar Bergsstað og Týr frá Litla-Dal langefstir með einkunnina 7,63. Í öðru sæti er Saga Steinþórsdóttir á Myrkvu frá Álfhólum með 6,17 og í því þriðja er Gunnar Tryggvason á Sprett frá Brimilvöllum með einkunnina 6,03.
 
Niðurstöður úr forkeppni í slaktaumatölti og fimmgangi:
 
Slaktaumatölt:
1 Týr Litla-Dal Valdimar Bergstað 7,63
2 Myrkva Álfhólum Saga Steinþórsdóttir 6,17
3 Sprettur Brimilvöllum Gunnar Tryggvason 6,03
4 Eldur Þórunúpi Sigríður Pjetursdóttir 6,03
5 Þulur Hólum Edda Rún Guðmundsdóttir 5,83
6 Gjafar Hæl Guðrún S. Pétursdóttir 5,63
7 Hnokki Reykhólum Lárus Annesso 5,33
8 Svartbakur Hemlu I Auðunn Kristjánsson 5,27
9 Flipi Hauksholtum Jóhann G. Jóhannesson 5,03
10 Prúður Laxárnesi Arna Rúnarsdóttir 4,47
 
Fimmgangur
Röð Hestur Frá Knapi Samtals:
1 Heiðar Austurkoti Hugrún Jóhannesdóttir 6,8
2 Brestur Lýtingsstöðum Jóhann G. Jóhannesson 6,73
3 Forkur Laugavöllum Sveinn Ragnarsson 6,63
4 Týr Litla-Dal Valdimar Bergstað 6,6
5 Glanni Hvanneyri 3 Adolf Snæbjörnsson 6,57
6 Óðinn Hvítárholti Súsanna Ólafsdóttir 6,53
7 Hreimur Flugumýri Eyrún Ýr Pálsdóttir 6,4
8 Flipi Haukholtum Jóhann G. Jóhannesson 6,4
9 Háfeti Hurðarbaki Sigurbjörn Viktorsson 6,33
10 Brynjar Laugabökkum Janus Eiríksson 6,3
11 Prins Blönduósi Róbert Petersen 6,23
12 Kjarni Hveragerði Örn Karlsson 6,2
13 Þulur Hólum Edda Rún Guðmundsdóttir 6,17
14 Hyllir Hvítárholti Súsanna Katharína Guðmundsdóttir 6,13
15 Tónn Austurkoti Hugrún Jóhannesdóttir 6,13
16 Ársæll Hemlu II Ragnar Tómasson 6
17 Virfill Torfastöðum Kristinn Bjarni Þorvaldsson 5,9
18 Sprettur Brimilvöllum Gunnar Tryggvason 5,87
19 Gróska Kjarnholtum Saga Steinþórsdóttir 5,83
20 Atlas Lýsuhóli Lárus Hannesson 5,8
21 Ómur Kirkjuferjuhjáleigu Trausti Þór Guðmundsson 5,73
22 Lipurtá Kvistum Kristjón Kristjánsson 5,67
23 Snær Laugabóli Alexander Hrafnkelsson 5,6
24 Krummi Reykhólum Lárus Hannesson 5,5
25 Hjaltalín Reykjavík Verena Swarch 5,37
26 Faldur Strandarhöfði Jón Gíslason 5,37
27 Heimur Hvítárholti Ulla Schertel 5,3
28 Magni Lýsuhóli Lárus Hannesson 5,2
29 Ljúfur Stóru-Brekku Nína María Hauksdóttir 4,77