föstudagur, 20. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Niðurstöður úr fimmgangi

odinn@eidfaxi.is
10. júní 2015 kl. 14:08

Sigurbjörn Bárðarson í fimmgangskeppni morgunsins.

Úrtaka fyrir HM

Hér eru niðurstöður morgunsins í fimmgangi F1 en keppni hófst hér í Spretti klukkan 10.00 í morgun en fjórgangur V1 hefst eftir matarhlé klukkan 13.30.

Niðurstöður úr Fimmgangi F1 meistaraflokki 
Nr. Knapi Aðildarfélag Hross Einkunn
1 Bjarni Bjarnason Trausti Hnokki frá Þóroddsstöðum 7,13
2 Reynir Örn Pálmason Hörður Greifi frá Holtsmúla 1 7,03
3 Mette Mannseth Léttfeti Stjörnustæll frá Dalvík 6,93
4 Róbert Petersen Fákur Prins frá Blönduósi 6,87
5 Viðar Ingólfsson Fákur Kapall frá Kommu 6,83
6 Sigurbjörn Bárðarson Fákur Spói frá Litlu-Brekku 6,73
7 Viðar Ingólfsson Fákur Váli frá Eystra-Súlunesi I 6,53
8 Guðmar Þór Pétursson Skuggi Helgi frá Neðri-Hrepp 6,53
9 Logi Þór Laxdal Fákur Freyþór frá Ásbrú 6,50
10 Sigursteinn Sumarliðason Sleipnir Krókus frá Dalbæ 6,37
11 Sigurður Vignir Matthíasson Fákur Gormur frá Efri-Þverá 6,10
12 Ásmundur Ernir Snorrason Máni Grafík frá Búlandi 5,80
13 Jakob Svavar Sigurðsson Dreyri Ægir frá Efri-Hrepp 5,73
14 Líney María Hjálmarsdóttir Stígandi Kunningi frá Varmalæk 5,57
15 Hans Þór Hilmarsson Geysir Kiljan frá Steinnesi 0,00

Niðurstöður úr fimmgangi F1 ungmennaflokki 
1 Gústaf Ásgeir Hinriksson Fákur Geisli frá Svanavatni 7,13
2 Gústaf Ásgeir Hinriksson Fákur Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2 6,83
3 Jóhanna Margrét Snorradóttir Máni Vídalín Víðir frá Strandarhöfði 6,30
4 Arnór Dan Kristinsson Fákur Starkaður frá Velli II 6,20
5 Arnór Dan Kristinsson Fákur Goldfinger frá Vatnsenda 6,03
6 Viktor Aron Adolfsson Sörli Glanni frá Hvammi III 5,97
7 Bjarki Freyr Arngrímsson Fákur Freyr frá Vindhóli 5,90
8 Konráð Axel Gylfason Faxi Atlas frá Efri-Hrepp 5,80
10 Róbert Bergmann Geysir Fursti frá Stóra-Hofi 5,63
11 Konráð Axel Gylfason Faxi Askur frá Laugavöllum 5,07
12 Bjarki Freyr Arngrímsson Fákur Ótta frá Sælukoti 5,07
13 Arnar Heimir Lárusson Sprettur Flosi frá Búlandi 4,33
14 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Stígandi Þeyr frá Prestsbæ 4,13
15 Gréta Rut Bjarnadóttir Sörli Forkur frá Laugavöllum 0,00
16 Finnur Ingi Sölvason Glæsir Frabín frá Fornusöndum 0,00