mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Niðurstöður úr barnaflokki

4. júlí 2013 kl. 15:28

Þá er forkeppni lokið fyrir vestan en efstur er Sæþór Máni Hinriksson á Roku frá Syðstu-Grund með einkunnina 8,45

Í öðru sæti er Aron Freyr Sigurðsson á Hlyn frá Haukatungu Syðri 1 með einkunnina 8,44 og í því þriðja er Ingunn Ingólfsdóttir á Magna frá Dallandi með einkunnina 8,37

Niðurstöður úr forkeppni í barnaflokki:

  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  
1    Sæþór Már Hinriksson / Roka frá Syðstu-Grund 8,45   
2    Aron Freyr Sigurðsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 8,44   
3    Ingunn Ingólfsdóttir / Magni frá Dallandi 8,37   
4    Júlía Kristín Pálsdóttir / Valur frá Ólafsvík 8,29   
5    Inga Dís Víkingsdóttir / Sindri frá Keldudal 8,27   
6    Berghildur Björk Reynisdóttir / Óliver frá Ánabrekku 8,24   
7    Karítas Aradóttir / Gylmir frá Enni 8,21   
8    Freyja Sól Bessadóttir / Blesi frá Litlu-Tungu 2 8,20   
9    Ísólfur Ólafsson / Goði frá Leirulæk 8,20   
10-11    Arna Hrönn Ámundadóttir / Bíldur frá Dalsmynni 8,17   
10-11    Lara Margrét Jónsdóttir / Leiðsla frá Hofi 8,17   
12    Guðný Rúna Vésteinsdóttir / Mökkur frá Hofsstaðaseli 8,13