mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Niðurstöður gærdagsins

14. september 2013 kl. 10:29

Tómas Ragnarson og Börkur

Tommamótið

Tómmamótið hófst í gekk og gekk vonum framar i flottu veðri. Meðfylgjandi eru úrslit gærdagsins. Dagskrá hefst í dag, laugardag, kl. 12.00 með Tölti T7 og 4gangi og svo byrjar skeiðið kl. 14.00.
Grill og bjórkvöld í Hestamiðstöðinni að lokinni dagskrá. 
Slaktaumatölt T4
John Kristinn Sigurjónsson Höfðingi frá Sælukoti 7,10
Hinrik Bragason Skriða frá Horni 6,90
Hrefna María Ómarsdóttir Ljúf frá Hólmsteini 5,17
Bjarki Arngrímsson Fönix frá Hildartúni 5,07
Fimmgangur F2
Hinrik Bragason Baldur frá Skúfslæk 6,80
Viddi Rokkari Sváfnir frá Söguey 6,77
Sigurður V Mattísson Helgi frá Neðri-Hrepp 6,77
Eyjólfur Þorsteinsson Stæll frá Neðra-Seli 6,67
Jakob S. Sigurðsson Sprettur frá Brimilsvöllum 6,47
Eyjólfur Þorsteinsson Gormur frá Efri Þverá 6,40
Sigurður V Mattíasson Virfill frá Torfastöðum 6,37
Jón Hercovich Svarti Pési frá Ásmundarstöðum 6,33
Linda Tommelsted Sigurboði frá Árbakka 6,33
Súsanna Ólafsdóttir Óðinn frá Hvítárholti 6,27
Súsanna Ólafsdóttir Hyllir frá Hvítárholti 6,23
Sigurður V Mattíasson Gosi 6,23
Sævar Haraldsson Kría frá Varmalæk 6,20
Sveinn Ragnarsson Forkur frá Laugavöllum 6,17
Súsanna Ólafsdóttir Óskaþór frá Hvítarholti 6,13
Saga Steinþórsdóttir 6,00
Adolf Snæbjörnsson Glódís frá Þjórsárbakka 5,97
Sigríður Pjetursdóttir Skuggi frá Sólvangi 5,83
Sigurstein Sumarliðason Dimnir frá Dísarstöðum 5,80
Gústaf Ásgeir Hinriksson Fljóð frá Horni 5,50
Hrefna María Ómarsdóttir Þytur frá Stekkjardal 5,43
Fjölnir Þorgeirsson Guðrún frá Forsæti 5,10
Þórólfur Sigurðsson Rós frá Stokkseyrarseli 4,70
Line Norgaard Vilma frá Melbakka 4,57
Yvetta Helbig Dugur frá Ármóti 2,80
Hallgrímur Birkirsson Bleik frá Hvítárdal 0,00
Ragnar B Ragnarsson Hektor frá Eystra-Fróðholti 0,00
Telma Benediktsdóttir Ösp frá Akrakoti 0,00
Jakob S. Sigurðsson Viktor frá Feti 0,00
Tölt T3
Sigurbjörn Bárðason Jarl frá Miðfossum 7,50
Hinrik Bragason Örvar frá Sauðanesi 7,13
Gústaf Ásgeir Hinriksson Eydís frá Miðey 7,07
Viðar Ingólfsson Kaspar frá Kommu 6,87
Sigurður Matthíasson Hamborg frá Feti 6,87
Hinrik Bragason Dynblakkur frá Þóreyjarnúpi 6,73
Eyjólfur Þorsteinsson Stígur frá Halldórsstöðum 6,73
Ólafur  Ásgeirsson Dáð frá Jaðri 6,67
Ríharður Flemming Leggur frá Flögu 6,67
Olafur Ásgeirsson Stígandi frá Stóra-Hofi 6,67
Adolf Snæbjörnsson Ljúf frá Þjórsárbakka 6,50
Sigríður Pjetursdóttir Sjóður frá Sólvangi 6,43
Linda Tommelstad Blær frá Kálfhóli 6,30
Súsanna Ólafsdóttir Orka frá Þverárkoti 6,23
Jakob Svavar Sigurðson Stimpill frá Vatni 6,20
Fjölnir Þorgeirsson Ómur frá Laugárvöllum 6,17
Sævar Haraldsson Glæðir frá Þjóðólfshaga 6,07
Sigursteinn Sumarliðason Karen frá Hjallanesi 5,93
Gunnar Tryggvason Ómur frá Brimisvöllum 5,83
Hallgrímur Birkirsson Birta frá Melabergi 5,73
Guðni Halldórsson Roðaspá frá Langholti 5,70
Hallgrímur Birkirsson Goði frá Reykjum 5,67
Sigurður Guðjónsson Hlín frá Hjallanesi 4,93
Sigurbjörn Magnússon Þór frá Austurkoti 4,47
Viðar Ingólfsson Náttsól frá kjartansstöðum 0,00
Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir Kopar frá Reykjakoti 0,00
Sigríður Pjetursdóttir Skuggi frá Sólvangi 0,00
Sigursteinn Sumarliðason Snótar frá Hjallanesi 0,00
Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Héla frá Grímsstöðum 0,00
Hlíf Sturludóttir Pendúll frá Sperðli 0,00