miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Niðurstöður frá Svínavatni

6. mars 2016 kl. 15:50

Teitur Árnason og Kúnst sigruðu töltið annað árið í röð

Glæsilegasti hestur mótsins var valinn Grámann frá Hofi Höfðaströnd

Þá er lokið enn einu frábæru ísmóti á Svínavatni. Veður hefur oftast verið gott en en sjaldan eða aldei betra en nú, logn og sólskin. Skráningar voru um 130 og hrossin ótrúlega jöfn og góð miðað árstíma.

Glæsilegasti hestur mótsins var valinn Grámann frá Hofi Höfðaströnd, knapi Barbara Wenzl.

Önnur úrslit:

Svínavatn 2016 B-flokkur

Knapi Hestur Einkunn
1 Ármann Sverrisson Loki f Selfossi 8,93
2 Skapti Steinbjörnsson Oddi f Hafsteinsst 8,84
3 Sigurður Sigurðarson List f Langsstöðum 8,74
4 Hans Kjerúlf Kjerúlf f Kollaleiru 8,64
5 Elías Þórhallsson Staka f Koltursey 8,61
6 Jakob Sigurðsson Nökkvi f Syðra Skörðugili 8,54
7 Þór Jónsteinsson Þokkadís f Sandá 8,50
8 Magnús B Magnússon Ósk f Ysta Mói 8,49

Svínavatn 2016 - A-flokkur

Knapi Hestur Einkunn
1 Jakob Sigurðsson Hersir f Lambanesi 8,72
2 Barbara Wenzl Grámann f Hofi Höfðastr 8,70
3 Teitur Árnason Hafsteinn f Vakurst 8,66
4 Hans Kjerúlf Greipur f Lönguhlíð 8,56
5 Viðar Bragason Þórir f Björgum 8,48
6 Jón Pétur Ólafsson Urður f Staðartungu 8,43
7 Helga Una Björnsdóttir Dögun f Þykkvabæ 8,41
8 Skapti Ragnar Skaptason Bruni f Akureyri 8,39

Svínavatn 2016 - Tölt

Knapi Hestur Einkunn
1 Teitur Árnason Kúnst frá Ytri Skógum 8,00
2 Egill Þórir Bjarnason Dís f Hvalsnesi 7,67
3 Fríða Hansen Nös f Leirubakka 7,33
4 Jakob Sigurðsson Harka f Hamarsey 7,17
5 Skapti Steinbjörnsson Oddi f Hafsteinsst 7,00
6 Sigurður Sigurðarson Garpur f Skúfslæk 6,83
7 Logi Þór Laxdal Lukka f Langsstöðum 6,67
8 Linda Rún Pétursdóttir Króna f Hólum 6,17