mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Niðurstöður frá smalanum

12. mars 2014 kl. 14:01

Smali í hestamannafélaginu Mána

Hestamannafélagið Máni

Æskulýðsnefnd Mána hélt glæsilegt smalamót í Mánahöllinni þann 8 mars síðastliðinn.  Mikið líf & fjör var á staðnum 

Teymdir pollar

Elísa Rán Kjartansdóttir – Nótt frá Varmadal

Kara Reynisdóttir – Perla frá Keflavík

Kara Sól  Gunnlaugsdóttir – Þór frá Melabergi

Viktor Guðlaugsson– Toppur frá Strönd

Ríðandi pollar

Þórhildur Ósk Snædal – Losti frá Högnastöðum

Helena Rán Gunnarsdóttir – Nótt frá Brú

Barnaflokkur

1.sæti  Ólafur Pétursson – Hnáta frá Skarði

2.sæti  Glódís Líf Gunnarsdóttir– Valsi frá Skarði

3.sæti  Bergey Gunnarsdóttir  - Askja frá Hömrum

4.sæti  Emma Thorlacius – Þruma frá Arnarstaðakoti

Unglingaflokkur

1.sæti  Elísa Guðmundsdóttir – Dynur frá Ásbrú

2.sæti  Auður Fransdóttir – Hnáta frá Skarði

3.sæti  Aþena Eir Jónsdóttir – Sörli frá Strönd II

4.sæti  Ragna Kristín Kjartansdóttir – Dögg frá Síðu

5.sæti  Kristján Ingibergsson – Sikill

Ungmennaflokkur

1.sæti  Jóhanna Perla Gísladóttir – Perla frá Keflavík

2.sæti  Linda Sigurðardóttir  - Toppur frá Stönd

3.sæti  Elín Færseth – Lind frá Ármóti