fimmtudagur, 14. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Niðurstöður frá Melgerðismelum

18. ágúst 2013 kl. 13:35

Þóra Höskuldsdóttir og Sólfaxi frá Sámsstöðum standa efst í unglingaflokki

Niðurstöður dagsins í gær

Hér má sjá stöðuna eftir fyrri dag á Melgerðismelum. Allri forkeppni er lokið og úrslitin í töltinu liggja fyrir en þar sigraði Höskuldur Jónsson á Steinari frá Sámsstöðum. 100 metra flugskeið sigraði Þórarinn Eymundsson á Brag frá Bjarnastöðum og 300 metra stökkið sigraði Anna Sonja Ágústsdóttir á Tíbrá frá Saurbæ.

Niðurstöður dagsins:

100 m flugskeið

1.8,00 Þórarinn Eymundsson Bragur frá Bjarnastöðum

2. 8,41 Svavar Örn HreiðarssonJóhannes Kjarval frá Hala

3. 8,57 Þórarinn EymundssonÞeyr frá Prestsbæ

4.. 8,63 Anna Kristín FriðriksdóttirSvarti-Svanur frá Grund

5. .8,67 Stefán Birgir Stefánsson Blakkur frá Árgerði

6. 8,77 Karen Hrönn VatnsdalBlær frá Torfunesi

7. 8,77 Þóra Höskuldsdóttir Sámur frá Sámsstöðum

8. 8,818 Sveinbjörn HjörleifssonJódís frá Dalvík

9. 8,81 Guðmar Freyr MagnússunFjölnir frá Sjávarborg

10. 8,86 Bjarni Páll VilhjálmssonHekla frá Akureyri

11. 11,29 Guðrún Rut HreiðarsdóttirFura frá Dæli

12. 11,41 Eydís Arna HilmarsdóttirMyrkvi frá Hverhólum

300 m stökk Úrslit
Tími KnapiHestur

1. 25,14 Anna Sonja ÁgústsdóttirTíbrá frá Saurbæ

2. 26,60 Ólöf AntonsdóttirÁlfrún frá Arnarstöðum

3. 26,20 Ágúst ÁsgrímssonHylling frá Samkomugerði II

Tölt - úrslit
Aðaleink.Dóm. 1Dóm. 2Dóm. 3KnapiHesturLiturAldurFélag

1. 7,22Höskuldur JónssonSteinar frá Sámsstöðum

2. 7,00 Guðmundur Karl TryggvasonRún frá Reynistað

3. 6,72 Anna Catharina Gros Glóð frá Ytri-Bægisá I

4. 6,44 Birna Hólmgeirsdóttir Ágúst frá Sámsstöðum

5. 6,33 Baldur RúnarssonElding frá Ingólfshvoli

 

B-flokkur

 1. 8,56 Ás frá SkriðulandiGuðmundur Karl Tryggvason

2. 8,55 Steinar frá SámsstöðumHöskuldur Jónsson

3. 8,43 Rausn frá ValhöllEinar Víðir Einarsson

4. 8,39 Rún frá ReynistaðGuðmundur Karl Tryggvason

5. 8,38 Perla frá BjörgumBjörgvin Helgason

6. 8,38 Flugar frá KróksstöðumTryggvi Höskuldsson

7. 8,32 Stikla frá Efri-MýrumSandra Marin

8. 8,28 Elding frá IngólfshvoliBaldur Rúnarsson

9. 8,23 Leira frá Naustum III Sveinn Ingi Kjartansson

10. 8,22 Galdur frá AkureyriTryggvi Höskuldsson

11. 8,15 Örn frá ÚtnyrðingsstöðumCamilla Höj

12. 8,11 Svarti Bjartur frá Þúfu í LandeyjumEinar Víðir Einarsson

13. 8,11 Geisli frá ÚlfsstöðumStefán Friðgeirsson

14. 7,78 Mist frá TorfunesiKaren Hrönn Vatnsdal

15. 7,66 Hrafnkell frá Ytri-BrennihóliÁrni Gísli Magnússon

Ungmennaflokkur

1. 8,37 Birna HólmgeirsdóttirÁgúst frá Sámsstöðum

2. 8,36 Andrea Þórey HjaltadóttirBessi frá Skriðu

3. 8,34 Karen Hrönn VatnsdalMist frá Torfunesi

4. 8,34 Jón Helgi SigurgeirssonSmári frá Svignaskarði

5. 8,21 Mathilda BengtssonÁfangi frá Sauðanesi

6. 8,19 Björgvin HelgasonDagur frá Björgum

7. 8,05 Nanna Lind StefánsdóttirVísir frá Árgerð

8. 8,00 Árni Gísli MagnússonÆgir frá Akureyri

9. 7,39 Jón Helgi SigurgeirssonTöfri frá Keldulandi

Unglingaflokkur

1. 8,59 Þóra HöskuldsdóttirSólfaxi frá Sámsstöðum

2. 8,39 Iðunn BjarnadóttirHeimir frá Ketilsstöðum

3. 8,31 Sylvía Sól GuðmunsdóttirSkorri frá Skriðulandi

4. 8,28 Sonja S SigurgeirsdóttirJónas frá Litla-Dal

5. 8,23 Þór ÆvarssonAskur frá Fellshlíð

6. 8,20 Niklas StusserRunni frá Hrafnkelsstöðum

7. 8,18 Dagný Anna RagnarsdóttirGyllingur frá Torfunesi

8. 8,08 Harpa Hrönn HilmarsdóttirKrummi frá Egilsá

9. 8,08 Iðunn BjarnadóttirJónatan frá Syðstu-Grund

10. 8,01 Jana Dröfn SævarsdóttirGrikkur frá Neðra-Seli

11. 8,01 Eydís Arna HilmarsdóttirPóker frá Miðhópi

12. 8,00 Sara Þorsteinsdóttir Svipur frá Grund IIJ

13. 8,00 Sylvía Sól GuðmunsdóttirAron frá Skriðulandi

14. 7,97 Sonja S SigurgeirsdóttirMelódía frá Sauðárkrók

15. 7,83 Hjörleifur Helgi SveinbjarnarsonDalvíkingur frá Dalvík

16. 7,74 Hjörleifur Helgi SveinbjarnarsonGígja frá Hrafnsstöðum

17. 7,62 Vigdís Anna SigurðardóttirKlaki frá Þorkelshóli 2

18. 6,88 Kristrún Birna HjálmarsdóttirSókrates frá Áskoti

 A-flokkur

1. 8,57 Dagur frá StrandarhöfðiStefán Friðgeirsson

2. 8,54 Frami frá ÍbishóliGuðmar Freyr Magnússun

3. 8,47 Spói frá Litlu-BrekkuVignir SigurðssonB

4. 8,42 Tíbrá frá Litla-DalÞórhallur Þorvaldsson

5. 8,41 Prati frá EskifirðiSveinn Ingi Kjartansson

6. 8,40 Melodía frá KálfsskinniStefán Friðgeirsson

7. 8,40 Hekla frá AkureyriBjarni Páll Vilhjálmsson

8. 8,39 Þeyr frá PrestsbæÞórarinn Eymundsson

9. 8,34 Snerpa frá Naustum IIISveinn Ingi Kjartansson

10. 8,32 Bjarmi frá EnniJón Helgi Sigurgeirsson

11. 8,24 Þokki frá SámsstöðumHöskuldur Jónsson

12. 8,21 Skjóni frá Litla-GarðiCamilla Höj

13. 8,21 Kolbrá frá KálfagerðiAnna Sonja Ágústsdóttir

14. 8,00 Ynja frá Ytri-HofdölumSigurjón Örn Björnsson

15. 7,96 Fura frá DæliGuðrún Rut Hreiðarsdóttir

16. 7,64 Sámur frá SámsstöðumÞóra Höskuldsdóttir

17. 7,60 Sirkus frá TorfunesiThelma Dögg Tómasdóttir

18. 7,54 Blika frá SkriðuAndreas Bang Kjelgaard

19. 7,50 Blær frá TorfunesiKaren Hrönn Vatnsdal

20. 7,49 Logi frá SámsstöðumStefán Tryggvi Brynjarsson

21. 7,41 Skerpla frá Brekku, FljótsdalStefán Birgir Stefánsson

Barnaflokkur

1. 8,69 Guðmar Freyr MagnússunBjörgun frá Ásgeirsbrekku

2. 8,69 Thelma Dögg TómasdóttirTaktur frá Torfunesi

3. 8,54 Pálína HöskuldsdóttirHéðinn frá Sámsstöðum

4. 8,40 Guðmar Freyr MagnússunHrannar frá Gýgjarhóli

5. 8,24 Agnar Ingi RúnarssonHaffari frá Feti

6. 8,16 Freyja VignisdóttirElding frá Litlu-Brekku

7. 8,11 Sindri Snær StefánssonTónn frá Litla-Garði

8. 7,87 Bergþór Bjarmi ÁgústssonVaskur frá Samkomugerði II

9. 7,72 Írena Rut SævarsdóttirTítus frá DalvíkB

10. 7,53 Bjarney VignisdóttirPjakkur frá Rauðuvík

11. 7,32 Freyja Vignisdóttir Gjafar frá Syðra-Fjalli I

Tölt

1. 6,94 Höskuldur JónssonSteinar frá Sámsstöðum

2. 6,72 Anna Catharina GrosGlóð frá Ytri-Bægisá I

3. 6,67 Guðmundur Karl TryggvasonRún frá Reynistað

4. 6,67 Guðmundur Karl TryggvasonÁs frá Skriðulandi

5. 6,61 Baldur RúnarssonElding frá Ingólfshvoli

6. 6,44 Birna HólmgeirsdóttirÁgúst frá SámsstöðumB

7. 6,39 Anna Catharina GrosSátt frá Grafarkoti

8. 6,33 Einar Víðir EinarssonLíf frá Kotströnd

9. 6,33 Thelma Dögg TómasdóttirTaktur frá Torfunesi

10. 6,17 Þóra HöskuldsdóttirSólfaxi frá Sámsstöðum

11. 5,67 Jón Helgi SigurgeirssonTöfri frá Keldulandi

12. 5,33 Anna Sonja ÁgústsdóttirKolbrá frá Kálfagerði

13. 5,33 Stefán Birgir StefánssonSkerpla frá Brekku, Fljótsdal

14. 5,33 Dagný Anna RagnarsdóttirGyllingur frá Torfunesi

15. 5,28 Pálína HöskuldsdóttirHéðinn frá Sámsstöðum

16. 4,39 Stefán Tryggvi BrynjarssonTígull frá Stóradal