laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Niðurstöður frá Hvaleyrarvatn Open

2. mars 2014 kl. 21:57

Ríkharður Flemming og Leggur frá Flögu Mynd: Hestamannafélagið Sörli

Veðrið lék við keppendur

Ísmótið "Hvaleyrarvatn Open" var haldið við bestu aðstæður í dag. Veðrið lék við keppendur og áhorfendur, umhverfið dásamlegt og ísinn æðislegur. 

Keppt var í þremur flokkum, kvennaflokki, karlaflokki og opnum flokki. Úrslit urðu eftirfarandi:

Kvennaflokkur
1. Katla Sif Snorradóttir og Prins frá Njarðvík (Sörli)
2. María Gyða Pétursdóttir og Rauður frá Syðri Löngumýri (Sprettur)
3. Þórey Guðjónsdóttir og Vísir frá Valstrýtu (Sörli)
4. Tinna Rut Jónsdóttir og Bubbi frá Þingholti (Máni)
5. Helga Sveinsdóttir og Týr frá Miklagarði (Sörli)

Karlaflokkur
1. Jón Steinar Konráðsson og Hemla frá Strönd 1 (Máni)
2. Arnar Ingi Lúðvíksson og Eir frá Búðardal (Sóti)
3. Sigurður Ævarsson og Sólon frá Lækjarbakka (Sörli)
4. Sigurður Ragnarsson og Garpur frá Skúfslæk (Máni)
5. Smári Adolfsson og Kemba frá Ragnheiðarstöðum (Sörli)

Opinn flokkur
Ríkharður Flemming Jensen og Leggur frá Flögu (Sprettur)
Eyjólfur Þorsteinsson og Klerkur frá Bjarnanesi (Sörli)
Skúli Þór Jóhannsson og Álfrún frá Vindási (Sörli)
Sindri Sigurðsson og Þórólfur frá Kanastöðum (Sörli)
Sveinbjörn Ragnarsson og Glanni frá Flagbjarnarholti (Sörli)