þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Niðurstöður frá gæðingamóti Andvara

5. júní 2011 kl. 14:24

Niðurstöður frá gæðingamóti Andvara

Fyrir liggur hvaða hestar halda á Landsmót fyrir hönd Andvara. "Seinni umferð úrtöku fór fram í gær á Kjóavöllum. Fimm stigahæstu hestar í hverjum flokki úr báðum úrtökum, öðlast réttindi til að fara á Landsmót og keppa fyrir hönd félagsins.  Fimm efstu hestarnir frá forkeppninni á fimmtudag keppa til úrslita í Gæðingamóti Andvara á sunnudag. Úrslit hefjast kl. 13:00 sunnudaginn 5 júní 2011. Niðurstöður úr fyrri og seinni umferð má sjá á andvari.is en hér að neðan er að líta þá fimm hesta sem fara á Landsmót, en sjötti hestur er varahestur. Athugið! Allar tölur eru birtar með fyrirvara," segir í tilkynningu frá mótanefnd Andvara.

 
A flokkur 
Sæti Keppandi /Hestur / Einkunn 
1 Bergþór frá Feti / Ævar Örn Guðjónsson 8,47 
2 Hreimur frá Fornusöndum / Edda Rún Ragnarsdóttir 8,45  
3 Mökkur frá Hólmahjáleigu / Þórarinn Ragnarsson 8,41 
4 Ernir frá Blesastöðum 1A / Logi Þór Laxdal 8,40 
5 Boði frá Breiðabólsstað / Jón Ó Guðmundsson 8,38 

B flokkur 
Sæti Keppandi /Hestur / Einkunn 
1 Sædynur frá Múla / Ólafur Ásgeirsson 8,60 
2 Erpir frá Mið-Fossum / Erla Guðný Gylfadóttir 8,52 
3 Jódís frá Ferjubakka 3 / Hulda Finnsdóttir 8,51 
4 Dögg frá Steinnesi / Ólafur Ásgeirsson 8,49 
5 Grýta frá Garðabæ / Bylgja Gauksdóttir 8,48
 
Ungmennaflokkur Sæti Keppandi 
1 Ellen María Gunnarsdóttir / Lyfting frá Djúpadal 8,44 
2 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir /
Zorró frá Álfhólum 8,33 
3 Rósa Kristinsdóttir / Jarl frá
Ytra-Dalsgerði 8,32 
4 Hrafnhildur H Guðmundsdóttir / Snerra
frá Reykjavík 8,26 
5 Lárus Sindri Lárusson / Kiljan frá Tjarnarlandi 8,24

Unglingaflokkur Sæti Keppandi 
1 Birna Ósk Ólafsdóttir / Kolbeinn frá Sauðárkróki 8,40 
2 Þórey Guðjónsdóttir / Össur frá Valstrýtu 8,37 
3 Steinunn Elva Jónsdóttir / Losti frá Kálfholti 8,30 
4 AndriIngason / Björk frá Þjóðólfshaga 1 8,24 
5 Arnar Heimir Lárusson / Kolskör frá Enni 8,19

Barnaflokkur       
Sæti    Keppandi     
1  Birta Ingadóttir / Freyr frá Langholti II 8,55   
2  Bríet Guðmundsdóttir / Dagbjartur frá Flagbjarnarholti 8,43   
3    Sunna Dís Heitmann / Krummi frá Hólum 8,28    
4    Anna Diljá Jónsdóttir / Mózart frá Einiholti 8,26    
5    Aðalheiður J Ingibjargardóttir / Karíus frá Feti 8,22