þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Niðurstöður dagsins í dag

23. ágúst 2014 kl. 21:14

Haukur Baldvins og Falur

Suðurlandsmótið.

Gott veður var á Hellu í dag þegar forkeppni í fjórgangi,fimmgangi og slaktaumatölti var haldin. Einnig fór fram gæðingaskeið og 100m. skeið. Hér eru niðurstöður úr þeim greinum ásamt dagskrá morgundagsins.

Dagskrá morgundagsins

09:50 B-úrslit Tölt T3 1.flokkur
10:10 B-úrslit Tölt T1 Meistaraflokkur
10:30 B-úrslit Fimmgangur F2 1.flokkur
11:00 B-úrslit Fjórgangur V1 Meistaraflokkur
11:30 B-úrslit Fjórgangur V2 1.flokkur
12:00 Matarhlé
13:00 A-úrslit Tölt T4 1.flokkur
13:20 A-úrslit Tölt T2 Meistaraflokkur
13:40 A-úrslit Tölt T3 2.flokkur
14:00 A-úrslit Tölt T3 1.flokkur
14:20 A-úrslit Tölt T1 Meistaraflokkur
14:40 A-úrslit Fimmgangur F2 1.flokkur
15:10 A-úrslit Fimmgangur F1 Meistaraflokkur
15:40 Kaffihlé
16:10 A-úrslit Fjórgangur V2 2.flokkur
16:40 A-úrslit Fjórgangur V2 1.flokkur
17:10 A-úrslit Fjórgangur V1 Meistaraflokkur

Niðurstöður

Fimmgangur F2 1.flokkur
1 Henna Johanna Sirén Gormur frá Fljótshólum 2 6,80 
2 Jakob Svavar Sigurðsson Váli frá Eystra-Súlunesi I 6,73 
3 Pernille Lyager Möller Álfsteinn frá Hvolsvelli 6,57 
4-5 Sigurður Óli Kristinsson Alvara frá Dalbæ 6,47 
4-5 Ásmundur Ernir Snorrason Flóki frá Hafnarfirði 6,47 
6 John Sigurjónsson Hljómur frá Skálpastöðum 6,43 
7 Elvar Þormarsson Vikar frá Strandarhjáleigu 6,40 
8-11 Elvar Þormarsson Laufey frá Strandarhjáleigu 6,27 
8-11 Jón Gíslason Dreki frá Útnyrðingsstöðum 6,27 
8-11 Eva Dyröy Strönd frá Kirkjubæ 6,23 
8-11 Sigursteinn Sumarliðason Darri frá Hlemmiskeiði 2 6,23 
12 Jón Páll Sveinsson Góður Byr frá Blönduósi 6,20 
13-14 Sigríður Pjetursdóttir Spurning frá Sólvangi 6,17 
13-14 Hekla Katharína Kristinsdóttir Vænting frá Skarði 6,17 
15-16 Sigurður Sigurðarson Aldís frá Kvíarholti 6,10 
15-16 Hekla Katharína Kristinsdóttir Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 6,10 
17 Árni Sigfús Birgisson Örvar frá Ketilsstöðum 5,97 
18 Hjörvar Ágústsson Hrefna frá Kirkjubæ 5,93 
19 Sigurður Óli Kristinsson Dögun frá Laugabóli 5,83 
20 Steinn Haukur Hauksson Þöll frá Vík í Mýrdal 5,80 
21 Bylgja Gauksdóttir Frigg frá Austurási 5,73 
22 Herdís Rútsdóttir Flögri frá Efra-Hvoli 5,70 
23 Alma Gulla Matthíasdóttir Starkaður frá Velli II 5,67 
24 Hrefna María Ómarsdóttir Kría frá Sólvangi 5,50 
25 Jóhann Kristinn Ragnarsson Kórall frá Lækjarbotnum 4,90 
26-28 Arnar Bjarnason Hvinur frá Reykjavík 0,00 
26-28 Sigurður Óli Kristinsson Birna frá Vorsabæ II 0,00 
26-28 Sigurður Sigurðarson Þremill frá Vöðlum 0,00

Fimmgangur F1 Meistaraflokkur
1 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Héðinn Skúli frá Oddhóli 7,17 
2 Ragnhildur Haraldsdóttir Þróttur frá Tungu 7,00 
3 Ásmundur Ernir Snorrason Grafík frá Búlandi 6,97 
4 Sigurbjörn Bárðarson Spói frá Litlu-Brekku 6,90 
5 Jakob Svavar Sigurðsson Ægir frá Efri-Hrepp 6,70 
6 Sólon Morthens Frægur frá Flekkudal 6,57 
7 Olil Amble Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum 6,53 
8 Bjarni Bjarnason Hnokki frá Þóroddsstöðum 6,50 
9 Hinrik Bragason Askur frá Laugavöllum 6,43 
10 Þórarinn Ragnarsson Dofri frá Steinnesi 6,33 
11 Linda Tommelstad Sigurboði frá Árbakka 6,13 
12 Jóhann Kristinn Ragnarsson Atlas frá Lýsuhóli 6,03 
13 Sigurður Sigurðarson Jakob frá Árbæ 0,00

Fjórgangur V2 2.flokkur
1 Vilborg Smáradóttir Þoka frá Þjóðólfshaga 1 6,33 
2 Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 6,10 
3 Jóhann Ólafsson Evelyn frá Litla-Garði 6,07 
4 Kristín Ingólfsdóttir Krummi frá Kyljuholti 5,97 
5 Soffía Sveinsdóttir Vestri frá Selfossi 5,87 
6 Guðmundur Guðmundsson Óskadís frá Hellu 5,67 
7 Kim Allan Andersen Djarfur frá Langholti II 0,00

Fjórgangur V2 1.flokkur
1 Olil Amble Sylgja frá Ketilsstöðum 6,97 
2-3 Flosi Ólafsson Rektor frá Vakurstöðum 6,80 
2-3 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Nafni frá Feti 6,80 
4-5 Lena Zielinski Húna frá Efra-Hvoli 6,70 
4-5 Rakel Natalie Kristinsdóttir Krás frá Árbæjarhjáleigu II 6,70 
6 Ólafur Andri Guðmundsson Hjördís frá Lönguskák 6,67 
7 Sólon Morthens Ymur frá Reynisvatni 6,63 
8 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Saga frá Brúsastöðum 6,60 
9 Jakob Svavar Sigurðsson Kolur frá Kirkjuskógi 6,57 
10 Matthías Leó Matthíasson Tinni frá Kjartansstöðum 6,50 
11 Hekla Katharína Kristinsdóttir Vigdís frá Hafnarfirði 6,47 
12 Herdís Rútsdóttir Þórhildur frá Efra-Hvoli 6,43 
13-15 Hekla Katharína Kristinsdóttir Darri frá Einhamri 2 6,40 
13-15 Pernille Lyager Möller Drift frá Hárlaugsstöðum 2 6,40 
13-15 Sara Sigurbjörnsdóttir Framsýn frá Oddhóli 6,40 
16 Sigurður Sigurðarson Vökull frá Árbæ 6,37 
17 Hugrún Jóhannesdóttir Lína frá Austurkoti 6,33 
18 Hrefna María Ómarsdóttir Sæunn frá Sauðadalsá 6,27 
19 Hjörtur Magnússon Davíð frá Hofsstöðum 6,23 
20-21 Eyrún Ýr Pálsdóttir Kristall frá Langholti II 6,20 
20-21 Viðja Hrund Hreggviðsdóttir Ester frá Mosfellsbæ 6,20 
22 Páll Bragi Hólmarsson Gumi frá Minni-Borg 6,17 
23 Sarah Höegh Stjarna frá Selfossi 6,10 
24 Helgi Þór Guðjónsson Sóta frá Kolsholti 2 6,00 
25 Páll Bragi Hólmarsson Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti 5,97 
26 Ingólfur Arnar Þorvaldsson Hnallþóra frá Núpakoti 5,93 
27 Stella Sólveig Pálmarsdóttir Einir frá Ketilsstöðum, Holta-og Landssveit 5,83 
28-29 Hallgrímur Birkisson Léttir frá Húsanesi 5,80 
28-29 Sigríkur Jónsson Ljúfur frá Sléttubóli 5,80 
30-31 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Sómi frá Borg 0,00 
30-31 Matthías Leó Matthíasson Hamar frá Kringlu 0,00

Fjógangur V1 Meistaraflokkur
1 Olil Amble Fálmar frá Ketilsstöðum 7,47 
2 Lena Zielinski Hrísey frá Langholtsparti 7,17 
3 Ólafur Andri Guðmundsson Gunnhildur frá Feti 7,00 
4 Lena Zielinski Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2 6,87 
5-6 Jakob Svavar Sigurðsson Gloría frá Skúfslæk 6,83 
5-6 Páll Bragi Hólmarsson Tónn frá Austurkoti 6,83 
7 Sara Ástþórsdóttir Sólarorka frá Álfhólum 6,80 
8-10 Bjarni Sveinsson Hrappur frá Selfossi 6,77 
8-10 Sara Ástþórsdóttir Mánaglóð frá Álfhólum 6,77 
8-10 Ásmundur Ernir Snorrason Spölur frá Njarðvík 6,77 
11 Sigurður Sigurðarson Trú frá Heiði 6,73 
12-13 Hallgrímur Birkisson Þula frá Völlum 6,67 
12-13 Þórarinn Ragnarsson Búi frá Húsavík 6,67 
14 Jóhann Kristinn Ragnarsson Ilmur frá Fornusöndum 6,63 
15 Sigurður Óli Kristinsson Viska frá Kjartansstöðum 6,60 
16 Birna Káradóttir Stormur frá Háholti 6,57 
17 Hulda Finnsdóttir Hrafnhetta frá Steinnesi 6,47 
18 Guðjón Sigurðsson Ný Dönsk frá Lækjarbakka 6,17 
19 Páll Bragi Hólmarsson Vörður frá Hafnarfirði 0,00

Tölt T4 1.flokkur
1 Daníel Ingi Larsen Týr frá Skálatjörn 6,97 
2 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Þrá frá Eystra-Fróðholti 6,70 
3-4 Ólafur Ásgeirsson Sörli frá Arabæ 6,67 
3-4 Edda Rún Guðmundsdóttir Loki frá Dallandi 6,67 
5 John Sigurjónsson Hektor frá Stafholtsveggjum 6,20 
6 Auður Margrét Möller Tvista frá Litla-Moshvoli 6,17 
7 Pernille Lyager Möller Kveikja frá Miðási 5,90 
8 Jón Herkovic Gammur frá Neðra-Seli 5,47 
9 Magnús Ingi Másson Alki frá Stóru-Ásgeirsá 4,87

Tölt T2 Meistaraflokkur
1 Elin Holst Frami frá Ketilsstöðum 7,30 
2 Jakob Svavar Sigurðsson Kolur frá Kirkjuskógi 7,23 
3 Jakob Svavar Sigurðsson Ægir frá Efri-Hrepp 7,10 
4 Sigurður Sigurðarson List frá Langsstöðum 7,00 
5 Páll Bragi Hólmarsson Tónn frá Austurkoti 6,40

Gæðingaskeið
1 Haukur Baldvinsson Falur frá Þingeyrum 8,46 
2 Hekla Katharína Kristinsdóttir Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 8,04 
3 Jakob Svavar Sigurðsson Ægir frá Efri-Hrepp 8,04 
4 Sólon Morthens Frægur frá Flekkudal 7,88 
5 Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá Keldudal 7,33 
6 Elvar Þormarsson Íri frá Gafli 7,04 
7 Sigurður Sigurðarson Drift frá Hafsteinsstöðum 7,04 
8 Guðmundur Björgvinsson Ásdís frá Dalsholti 6,96 
9 Sigurbjörn Bárðarson Spói frá Litlu-Brekku 6,88 
10 Bjarni Bjarnason Nn frá Melbakka 6,33 
11 Ásmundur Ernir Snorrason Grafík frá Búlandi 5,83 
12 Þórarinn Ragnarsson Funi frá Hofi 5,21 
13 Páll Bragi Hólmarsson Jaki frá Miðengi 4,29 
14 Guðmundur Guðmundsson Fálki frá Ármóti 2,50 
15 Ólafur Þórisson Móhetta frá Strandarbakka 1,83 
16 Jóhann Kristinn Ragnarsson Atlas frá Lýsuhóli 0,33 
17 Steinn Haukur Hauksson Þöll frá Vík í Mýrdal 0,00

100.m Flugskeið
1 Vigdís Matthíasdóttir Spyrna frá Vindási 7,65 
2 Gústaf Ásgeir Hinriksson Andri frá Lynghaga 7,82 
3 Lárus Jóhann Guðmundsson Tinna frá Árbæ 7,82 
4 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Sóldögg frá Skógskoti 7,82 
5 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi 7,87 
6 Sigurður Sigurðarson Drift frá Hafsteinsstöðum 7,88 
7 Jón Bjarni Smárason Virðing frá Miðdal 8,17 
8 Sigurður Sigurðarson Snælda frá Laugabóli 8,34 
9 Edda Rún Guðmundsdóttir Snarpur frá Nýjabæ 8,40 
10 Hinrik Bragason Eljir frá Stóru-Ásgeirsá 8,51 
11 Hjörtur Magnússon Harpa-Sjöfn frá Þverá II 8,62 
12 Bergur Jónsson Minning frá Ketilsstöðum 0,00 
13 Vigdís Matthíasdóttir Vera frá Þóroddsstöðum 0,00