mánudagur, 11. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Niðurstöður B-úrslita

odinn@eidfaxi.is
15. júlí 2017 kl. 17:53

Yngri flokkar á Hólar.

Íslanfsmót yngri flokka á Hólum.

B-úrslit tölt T3 ungmenna

Síðustu b-úrslit dagsins voru b-úrslit unglingaflokki í tölti T3 sigruðu þær Valdís Björk og Védís frá Jaðri með einkunnina 6,89. Glæsilegar sýningar og fyrirmyndarknapar öll sem eitt.

B úrslit Tölt T3 ungmenna
6.Valdís Björk Guðmundsdóttir og Védís frá Jaðri 6,89
7.Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Koltinna frá Varmalæk 6,67
8.Kristín Hermannsdóttir og Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti 6,44
9.-10.Sonja S. Sigurgeirsdóttir og Jónas frá Litla-Dal 6,39
9.-10.Finnur Jóhannesson og Óðinn frá Áskoti 6,39

B-úrslit í V2 unglinga

Spennan var mikil í b-úrslitum unglinga og mjótt var á munum og endaði svo að tveir knapar hlutu sömu einkunn og fara bæði uppí A-úrslit. Voru það heimfólkið Guðmar Freyr og Hrafnfaxi ásamt Júlíu Kristínu og Kjarval sem enduðu jöfn í þessari sterku keppni með einkunnina 6,60.

Niðurstöður úr B úrslitum V2 unglinga
6.-7. Guðmar Freyr Magnússon og Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum 6,60
6.-7. Júlía Kristín Pálsdóttir og Kjarval frá Blönduósi 6,60
8. Jóhanna Guðmundsdóttir og Leynir frá Fosshólum 6,50
9.Gyða Sveinbjörg Kristindóttir og Skálmöld frá Eystra-Fróðholti 6,40
10.Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Þruma frá Hofsstaðaseli 6,33

B-úrslit í T4 unglinga og ungmenna

Í morgun í blautu veðri byrjuðu B-úrslit sem einkenna daginn í dag. Byrjað var á  T4 unglinga og á eftir þeim b-úrslit í T4 ungmenna.

Niðurstöður úr B úrslitum T4 unglinga
7.Þorleifur Einar Leifsson og Faxi frá Hólkoti 6,42
8. Magnús Þór Guðmundsson og Drífandi frá Búðardal 6,29
9. Egill Már Þórsson og Glóð frá Hólakoti 6,25
10.Thelma Dögg Tómasdóttir og Sirkus frá Torfunesi 5,71

B-úrslit í F2 unglinga

Sigurvegari b-úrslita í fimmgangi unglinga eftir flotta keppni ungra og efnilegra knapa var Kristófer Darri og Vorboði með einkunnina 6,60

B úrslitum F1 unglinga:
6.Kristófer Darri Sigurðsson og Vorboði frá Kópavogi 6,60
7.Sigurður Baldur Ríkharðsson og Sölvi frá Tjarnarlandi 6,31
8.Thelma Dögg Tómasdóttir og Sirkus frá Torfunesi 6,24
9.Védís Huld Sigurðardóttir og Krapi frá Fremri-Gufudal 6.14
10.Júlía Kristín Pálsdóttir og Flugar frá Flugumýri 5,64