föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Niðurstöður B-úrslita í tölti

5. maí 2012 kl. 18:56

Niðurstöður B-úrslita í tölti

Nokkur spenna var í B-úrslitum töltkeppna á Reykjavíkurmeistarmótinu og horfir í hörkubaráttu á morgun þegar sigurvegarar þeirra mæta til leiks í A-úrslitum á morgun.

 
Hrefna Hallgrímsdóttir og Penni frá Sólheimum eru greinilega í miklu stuði í dag en hún vann sig upp úr ellefta sæti í það fimmta þegar hún sigraði B-úrslit í töltkeppni 2. flokks. Hún sigraði einnig B-úrslit í fjórgangskeppni sama flokks fyrr í dag.
 
Kári Steinsson fór mikinn á Tón frá Melkoti og sigraði B-úrslit ungmennaflokks nokkuð örugglega. Hart var barist bæði í barna- og unglingaflokki og var þar mjótt á munum þegar Védís Huld Sigurðarsdóttir og Konráð Valur Sveinsson sigruðu sína flokka. 
 
Vigdís Matthíasdóttir vann sig hægt og örugglega upp úr 10 sæti í A-úrslit í 1. flokki og Berglind Ragnarsdóttir sigraði í Meistaraflokki með glæsibrag.
 
Meðfylgjandi eru úrslit.
 
Meistaraflokkur
1. Berglind Ragnarsdóttir / Frakkur frá Laugavöllum    7,72  
2. Sigurbjörn Bárðarson / Jarl frá Mið-Fossum  7,61    
3. Erla Guðný Gylfadóttir / Erpir frá Mið-Fossum    7,39     
4. Bylgja Gauksdóttir / Grýta frá Garðabæ   7,33     
5. Högni Sturluson / Ýmir frá Ármúla     7,11   
6. John Sigurjónsson / Dáti frá Hrappsstöðum  4,5
 
1. flokkur
1   Vigdís Matthíasdóttir / Stígur frá Halldórsstöðum 7.22
2   Sigurbjörn Viktorsson / Stjarna frá Stóra-Hofi 7.11
3   Jón Páll Sveinsson / Seifur frá Baldurshaga 6.94
4-5   Hallgrímur Birkisson / Svali frá Feti 6.83
4-5   Sigurbjörn Bárðarson / Katrín frá Vogsósum 2 6.83
6   Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Bragur frá Seljabrekku 6.56
 
2. flokkur
1   Hrefna Hallgrímsdóttir / Penni frá Sólheimum 6.28
2   Petra Björk Mogensen / Kelda frá Laugavöllum 6.22
3   Arnar Ingi Lúðvíksson / Eir frá Búðardal 6.06
4   Brynja Viðarsdóttir / Kolbakur frá Hólshúsum 5.94
5   Kristín Ingólfsdóttir / Sjarmur frá Heiðarseli 5.83
 
Ungmennaflokkur
1   Kári Steinsson / Tónn frá Melkoti 7.33
2   Lilja Ósk Alexandersdóttir / Ormur frá Sigmundarstöðum 6.67
3   Birgitta Bjarnadóttir / Blika frá Hjallanesi 1 6.61
4   Lárus Sindri Lárusson / Þokkadís frá Efra-Seli 6.5
5   Edda Rún Guðmundsdóttir / Gljúfri frá Bergi 6.22
6   Sarah Höegh / Stund frá Auðsholtshjáleigu 6.06
 
Unglingaflokkur
1   Konráð Valur Sveinsson / Hringur frá Húsey 7
2   Glódís Helgadóttir / Geisli frá Möðrufelli 6.44
3-4   Nína María Hauksdóttir / Kolfinna frá Efri-Rauðalæk 6.22
3-4   Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju 6.22
5   Konráð Axel Gylfason / Smellur frá Leysingjastöðum 6
 
Barnaflokkur
1   Védís Huld Sigurðardóttir / Flóki frá Þverá, Skíðadal 5.83
2   Maríanna Sól Hauksdóttir / Þór frá Þúfu í Landeyjum 5.22
3   Jóhanna Guðmundsdóttir / Ásdís frá Tjarnarlandi 4.78
4   Ásta Margrét Jónsdóttir / Strengur frá Hrafnkelsstöðum 1 4.72
5   Arnar Máni Sigurjónsson / Draumur frá Hjallanesi 1 3.11