þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Niðurstaða dómstóls ÍSÍ

odinn@eidfaxi.is
2. júní 2014 kl. 16:39

Þorvaldur Árni Þorvaldsson

Mál Þorvaldar Árna komið úr dómi

Rétt í þessu var dómur ÍSÍ að birta á vef sínum niðurstöðu í máli Þorvaldar Árna Þorvaldssonar vegna lyfjaprófs sem tekið var í Meistaradeildinni í vetur.

Niðurstaða dómsins er sú að Þorvaldur hlýtur 3 mánaða bann frá allri keppni, æfingum og sýningum á vegum eða tengdum deildum, félögum eða samböndum.

Bann þetta gildir frá og með 30.maí 2014.