mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Netpartatölt

odinn@eidfaxi.is
6. júní 2014 kl. 23:27

Pernille Lyager Möller / Sörli frá Hárlaugsstöðum

Í blíðunni á Brávöllum

Glæsilegri forkeppni í Netparta-töltinu á Selfossi er lokið ásamt B-úrslitum. Glæsilegir hestar voru mættir til keppni og veðrið skartaði sínu fegursta. Annað kvöld klukkan 20:30 fara fram A-úrslit í töltinu þar sem netpartar gefa 50.000 kr í verðlaunafé fyrir fyrsta sætið.  Í fyrramálið klukkan 8:30 hefsta svo gæðingamót og úrtaka sem hefst á ungmennaflokk.

Dagskrá morgundagsins

Laugardagur 7 júní

Forkeppni í öllum greinum

08:30 Ungmennaflokkur

10:00 Unglingaflokkur

11:00 Barnaflokkur

12:00 Matarhlé

13:00  B flokkur

15:30 Hlé

16:00 A flokkur

19:30 Hlé

20:30 A úrslit í Netpartatölti

Forkeppni

1

   Helga Una Björnsdóttir / Vág frá Höfðabakka

8,17

2

   Viðar Ingólfsson / Stjarna frá Stóra-Hofi

7,90

3-4

   Ólafur Ásgeirsson / Védís frá Jaðri

7,57

3-4

   Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Toppur frá Auðsholtshjáleigu

7,57

5

   Kristín Lárusdóttir / Þokki frá Efstu-Grund

7,43

6

   Berglind Ragnarsdóttir / Frakkur frá Laugavöllum

7,33

7-8

   Janus Halldór Eiríksson / Barði frá Laugarbökkum

7,30

7-8

   Sigursteinn Sumarliðason / Djásn frá Dísarstöðum 2

7,30

9

   Ævar Örn Guðjónsson / Liba frá Vatnsleysu

7,27

10

   Ævar Örn Guðjónsson / Veigur frá Eystri-Hól

7,23

11-12

   Pernille Lyager Möller / Sörli frá Hárlaugsstöðum

7,20

11-12

   Julia Lindmark / Lómur frá Langholti

7,20

13

   Elin Holst / Frami frá Ketilsstöðum

7,17

14

   Svanhvít Kristjánsdóttir / Glódís frá Halakoti

7,13

15

   Ólafur Ásgeirsson / Erpir frá Mið-Fossum

7,07

16

   Ríkharður Flemming Jensen / Freya frá Traðarlandi

7,00

17

   Viðar Ingólfsson / Dagur frá Þjóðólfshaga 1

6,87

18-19

   Helgi Þór Guðjónsson / Þrándur frá Sauðárkróki

6,73

18-19

   Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir / Frigg frá Gíslabæ

6,73

20

   Hans Þór Hilmarsson / Síbíl frá Torfastöðum

6,57

21

   Arnar Bjarki Sigurðarson / Kaspar frá Kommu

6,43

22

   Lárus Sindri Lárusson / Þokkadís frá Efra-Seli

6,30

23

   Ómar Ingi Ómarsson / Hljómur frá Horni I

6,17

24-25

   Jóhann Kristinn Ragnarsson / Sál frá Fornusöndum

6,10

24-25

   Steinn Haukur Hauksson / Hreimur frá Kvistum

6,10

26-28

   Sjöfn Sæmundsdóttir / Kopar frá Reykjakoti

5,77

26-28

   Ellen Matilda Lindstaf / Tignir frá Varmalæk

5,77

26-28

   Sigurgeir Jóhannsson / Frægur frá Flekkudal

5,77

29-31

   Ásmundur Ernir Snorrason / Spölur frá Njarðvík

0,00

29-31

   Ragnar Borgþór Ragnarsson / Kristall frá Ytri-Reykjum

0,00

29-31

   Sigurður Sigurðarson / Tinni frá Kjartansstöðum

0,00

 

B-úrslit

1

 

   Pernille Lyager Möller / Sörli frá Hárlaugsstöðum

7,67

 

2

 

   Ríkharður Flemming Jensen / Freya frá Traðarlandi

7,22

 

3

 

   Helgi Þór Guðjónsson / Þrándur frá Sauðárkróki

7,00

 

4

 

   Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir / Frigg frá Gíslabæ

6,94

 

 

Mótanefnd Sleipnis