miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Narri efstur í flokki 7 vetra og eldri stóðhesta

10. september 2013 kl. 15:00

Narri frá Vestri-Leirárgörðum Mynd: Facebook, Þórarinn Eymundsson

Narri og Jarl eru hæst dæmdu hrossin í ár

Efstur í flokki stóðhesta 7 vetra og eldri er alhliða gæðingurinn Narri frá Vestri-Leirárgörðum. Það fóru margir stóðhestar eldri en 7 vetra í mjög flotta dóma en meðaleinkunn efstu þrjá hestana fyrir hæfileika er 8,83. 

Það var ekkert hross sem braut 9,00 múrinn í ár hér heima en það komu nokkur hross þar ansi nálægt hvað varðar hæfileikaeinkunn en þar má meðal annars nefna Narra frá Vestri-Leirárgörðum, Jarl frá Árbæjarhjáleigu og Gangster frá Árgerði en þeir voru allir með yfir 8.90 fyrir hæfileika. 

Narri frá Vestri-Leirárgörðum og Jarl frá Árbæjarhjáleigu eru hæst dæmdu hrossin í ár en þeir hlutu báðir 8.71 í aðaleinkunn. Fallegasta hrossið í ár eða með hæstu sköpulagseinkunnina, er Kolskeggur frá Kjarnholtum I en hann hlaut 8,66 fyrir sköpulag. Gangster frá Árgerði hlaut hæstu einkunn fyrir hæfileika 8,94 sem gefin var í ár.

Hér fyrir neðan koma efstur hestarnir í flokki stóðhesta 7 vetra og eldri.

 

1. IS2006135469 Narri frá Vestri-Leirárgörðum
Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 9,5 - 9,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 = 8,39
Hæfileikar: 9,0 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 9,0 - 9,0 = 8,92
Aðaleinkunn: 8,71      Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0

Narri frá Vestri Leirárgörðum er undan Natani frá Ketilsstöðum og Vár frá Vestri-Leirárgörðum. Narri var sýndur á héraðssýningunni á Sauðárkróki en sýnandi var Þórarinn Eymundsson. Narri hlaut 8,71 í aðaleinkunn, fyrir hæfileika 8,92 og fyrir sköpulag 8,39. Narri er í eigu Þórarins og Gestut Sunnanholt en Sunnanholt á einnig Óskar frá Blesastöðum 1A og Korg frá Ingólfshvoli. 

 

2. IS2006165663 Gangster frá Árgerði
Litur: 1521 Rauður/milli- stjörnótt glófext
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 8,5 - 9,0 = 8,16
Hæfileikar: 9,0 - 9,5 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 9,0 = 8,94
Aðaleinkunn: 8,63      Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,5

Annar er Gangster frá Árgerði en hann hlaut 8,63 í aðaleinkunn, fyrir hæfileika 8,94 og fyrir sköpulag 8,16. Gangster hækkaði sig gífurlega á milli ára en árið 2011 hlaut hann 8,20 fyrir hæfileika. Gangster er undan heiðursverðlaunahestinum Hágangi frá Narfastöðum og Glæðu frá Árgerði sem hefur gefið fimm 1.verðlauna afkvæmi. Ræktandi Gangsters er Magni Kjartansson en eigendur Gangsters eru Herdís Ármannsdóttir og Stefán Birgir Stefánsson. 

Mynd: WorldFengur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

3. IS2006135513 Skálmar frá Nýjabæ
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Sköpulag: 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 8,5 - 9,0 = 8,42
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 9,5 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 7,5 = 8,64
Aðaleinkunn: 8,55      Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,5

Þriðji er Skálmar frá Nýjabæ en hann var sýndur á Fjórðungsmótinu á Kaldármelum þar sem hann stóð efstur stóðhesta. Sýnandi var Sigurður Óli Kristinsson. Skálmar hlaut 8,55 í aðaleinkunn, fyrir hæfileika 8,64 og fyrir sköpulag 8,42. Skálmar er undan Aðali frá Nýjabæ og Stiku frá Nýjabæ sem er Kjarvalsdóttir. Stika hefur gefið tvö fyrstu verðlauna afkvæmi. Ræktandi og eignadi Skálmars er Ólöf Kolbrún Guðbrandsdóttir

 

4. Blær frá Miðsitju, sýnandi Tryggvi Björnsson

IS2005158843 Blær frá Miðsitju
Örmerki: 352206000069509
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Magnús Andrésson
Eigandi: Miðsitja ehf, Tryggvi Björnsson
F.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1988258705 Askja frá Miðsitju
M.: IS1991258302 Björk frá Hólum
Mf.: IS1979158390 Viðar frá Viðvík
Mm.: IS1980258301 Birta frá Hólum
Mál (cm): 140 - 128 - 135 - 64 - 140 - 36 - 46 - 43 - 6,3 - 30,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,1 - V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 9,0 - 7,5 = 8,29
Hæfileikar: 8,5 - 9,0 - 9,5 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 7,0 = 8,70
Aðaleinkunn: 8,54
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Tryggvi Björnsson

 

5. Aldur frá Brautarholti, sýnandi Þorvaldur Árni Þorvaldsson

IS2005137637 Aldur frá Brautarholti
Örmerki: 352098100008877
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Snorri Kristjánsson
Eigandi: Bergsholt sf, Snorri Kristjánsson
F.: IS1994184184 Dynur frá Hvammi
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1978257277 Djásn frá Heiði
M.: IS1988258705 Askja frá Miðsitju
Mf.: IS1976157003 Hervar frá Sauðárkróki
Mm.: IS1982235790 Snjáka frá Tungufelli
Mál (cm): 142 - 132 - 136 - 64 - 140 - 37 - 48 - 43 - 6,5 - 29,5 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 - V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 8,5 - 9,0 = 8,00
Hæfileikar: 8,5 - 9,0 - 9,5 - 8,0 - 9,5 - 8,5 - 6,5 = 8,71
Aðaleinkunn: 8,43
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,0
Sýnandi: Þorvaldur Árni Þorvaldsson

Mynd: Hrossvest.is

 

6. Skjálfti frá Bakkakoti, sýnandi Daníel Jónsson

IS2004186177 Skjálfti frá Bakkakoti
Örmerki: 968000002958906
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Elísabet María Jónsdóttir
Eigandi: Elísabet María Jónsdóttir
F.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1983286036 Sæla frá Gerðum
M.: IS1987286184 Saga frá Bakkakoti
Mf.: IS1983157009 Davíð frá Ögmundarstöðum
Mm.: IS1980286187 Spurning frá Bakkakoti
Mál (cm): 142 - 132 - 138 - 61 - 141 - 38 - 47 - 43 - 6,4 - 30,0 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,1 - V.a.: 7,5
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,0 - 7,5 - 9,0 - 6,0 = 7,85
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 8,5 = 8,74
Aðaleinkunn: 8,39
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Daníel Jónsson

 

7. Hlynur frá Haukatungu Syðri 1, sýnandi Þórður Þorgeirsson

IS2005137959 Hlynur frá Haukatungu Syðri 1
Örmerki: 352206000047263
Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt
Ræktandi: Ólafur Pálsson
Eigandi: Aron Freyr Sigurðsson, Stefanía Hrönn Sigurðardóttir
F.: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Ff.: IS1973135980 Gáski frá Hofsstöðum
Fm.: IS1978257260 Abba frá Gili
M.: IS1990237959 Kolfinna frá Haukatungu Syðri 1
Mf.: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1982237008 Yrpa frá Kolbeinsstöðum
Mál (cm): 143 - 132 - 137 - 64 - 143 - 40 - 47 - 44 - 6,7 - 30,0 - 19,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 - V.a.: 8,0
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 7,5 - 9,0 - 7,5 = 8,26
Hæfileikar: 8,5 - 9,5 - 7,5 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 7,0 = 8,43
Aðaleinkunn: 8,37
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Þórður Þorgeirsson

 

8. Kompás frá Skagaströnd, sýnandi Guðmundur Friðrik Björgvinsson

IS2006156956 Kompás frá Skagaströnd
Örmerki: 968000003931460
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Ræktandi: Sveinn Ingi Grímsson
Eigandi: Sveinn Ingi Grímsson
F.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Ff.: IS1989158501 Glampi frá Vatnsleysu
Fm.: IS1991286591 Hera frá Herríðarhóli
M.: IS1989235050 Sunna frá Akranesi
Mf.: IS1985136002 Blær frá Höfða
Mm.: IS1978235895 Bylgja frá Sturlureykjum 2
Mál (cm): 147 - 135 - 141 - 64 - 145 - 38 - 47 - 44 - 6,5 - 32,0 - 19,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 - V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 9,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 = 8,56
Hæfileikar: 7,5 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 9,0 = 8,18
Aðaleinkunn: 8,33
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson

 

9. Prins frá Skipanesi, sýnandi Agnar Þór Magnússon

IS2006135407 Prins frá Skipanesi
Örmerki: 968000003765387
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Stefán Gunnar Ármannsson
Eigandi: Stefán Gunnar Ármannsson
F.: IS2001135008 Þeyr frá Akranesi
Ff.: IS1982151001 Otur frá Sauðárkróki
Fm.: IS1996235008 Ölrún frá Akranesi
M.: IS1995258281 Drottning frá Víðinesi 2
Mf.: IS1987165010 Blesi frá Dalvík
Mm.: IS1984258280 Hvamms-Kolka frá Víðinesi 2
Mál (cm): 145 - 135 - 140 - 64 - 146 - 39 - 46 - 43 - 6,7 - 31,0 - 19,5
Hófa mál: V.fr.: 8,4 - V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 7,0 - 8,0 - 7,5 = 8,17
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 9,0 - 8,0 - 8,5 = 8,41
Aðaleinkunn: 8,31
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon

10. Abel frá Eskiholti II, sýnandi Jakob Svavar Sigurðsson

IS2006136584 Abel frá Eskiholti II
Örmerki: 352206000060545
Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Birna Kristín Baldursdóttir, Snæbjörn Björnsson
Eigandi: Birna Kristín Baldursdóttir
F.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Ff.: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Fm.: IS1983287105 Dóttla frá Hvammi
M.: IS1993287126 Alda frá Úlfljótsvatni
Mf.: IS1973157005 Gustur frá Sauðárkróki
Mm.: IS1980235018 Drottning frá Akranesi
Mál (cm): 141 - 131 - 136 - 62 - 146 - 39 - 45 - 44 - 6,4 - 30,0 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 - V.a.: 7,8
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 7,0 - 7,0 - 8,5 - 8,0 = 8,20
Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 6,5 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 7,5 = 8,35
Aðaleinkunn: 8,29
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson

 

 

10. Magni frá Snjallsteinshöfða, sýnandi Eva Dyröy

IS2006186713 Magni frá Snjallsteinshöfða 1
Örmerki: 352206000040420
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Helgi Bergvinsson
Eigandi: Guðrún Linda Björgvinsdóttir, Helgi Bergvinsson
F.: IS2000184814 Eldjárn frá Tjaldhólum
Ff.: IS1991157345 Hugi frá Hafsteinsstöðum
Fm.: IS1983276001 Hera frá Jaðri
M.: IS1999265461 Móheiður frá Engimýri
Mf.: IS1992158635 Skagfirðingur frá Höskuldsstöðum
Mm.: IS1992265514 Kleópatra frá Ósi
Mál (cm): 142 - 132 - 140 - 65 - 145 - 39 - 48 - 45 - 7,0 - 31,5 - 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 - V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,0 - 8,0 - 8,5 - 9,0 - 8,0 - 8,0 - 9,0 - 7,0 = 8,26
Hæfileikar: 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,0 = 8,30
Aðaleinkunn: 8,29
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Eva Dyröy