miðvikudagur, 17. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Nári klári

26. júní 2015 kl. 18:00

Nári frá Búrfelli.

Flaug á skeiði og synti eins og selur.

Árið 1984 fæddist rautt hestfolald hjá Jóni Eiríksyni, bónda að Búrfelli í Vestur-Húnavatnssýslu. Ekki var allt með felldu því að það var op á maga folaldsins og hluti garnanna gúlpaðist út. Kallað var á dýralækni sem leist ekki á blikuna og sagði það best að lóga folaldinu. „Þetta var fallegur vordagur þannig að ég hugsaði að það væri nú réttlátt að leyfa folaldinu að lifa af daginn, ég gæti alltaf grafið það seinna,“ rifjar Jón upp.

Þessa grein má nálgast í 6. tölublaði Eiðfaxa. Hægt er að gerast áskrifandi að Eiðfaxa í síma 511 6622 eða með því að senda tölvupóst á eidfaxi@eidfaxi.is.