miðvikudagur, 26. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Námskeiði frestað...

13. september 2012 kl. 10:57

Námskeiði frestað...

Fyrirhugaður endurmenntunardagur og prófdómaranámskeið sem auglýst hafði verið laugardaginn 17 nóvember næstkomandi mun færast yfir á sunnudaginn 18 nóvember þar sem námskeiðið ber upp á sama dag og ráðstefnan Hrossarækt 2012. Áður auglýst dagskrá og staðsetning mun halda sér að öðru leyti.