mánudagur, 19. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Námskeið með Erlingi Ingvarsson

5. apríl 2011 kl. 20:30

Erlingur Ingvarsson

Námskeið með Erlingi Ingvarsson

Fræðslunefnd hestamannfélagsins Léttis stendur fyrir námskeiði með Erlingi Ingvarssyni daganna 9. - 10. apríl í Top Reiter höllinni á Akureyri.

"Kenndar verða 2x40 mínútur hvorn dag og verða 2 saman í hverjum tíma. Verð 17.000 fyrir Léttisfélaga, 22.000 fyrir aðra.
Skráning er á lettir@lettir.is og skrá þarf fyrir kl. 18:00 fimmtudaginn 7. apríl.
Námskeiðið er opið fyrir alla en Léttisfélagar ganga fyrir, fyrstur kemur – fyrstur fær," segir í tilkynningu frá fræðslunefnd Léttis.