mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Námskeið í nýja SportFeng

Óðinn Örn Jóhannsson
8. mars 2018 kl. 09:05

Árið 2013 fæddust 11.235 folöld samkvæmt skráningum í WorldFeng.

Mánudaginn 12.mars kl. 18:00 í Íþróttamiðstöðinni Laugardal.

Mánudaginn 12.mars kl. 18:00 í Íþróttamiðstöðinni Laugardal (C-sal) verður haldið langþráð námskeið vegna nýja SportFeng. Við hvetjum alla sem koma að mótahaldi, starfsfólk í dómpalli og ritara dómara til að koma og setja sig inn í nýja kerfið.

Vinsamlegagst staðfestið þátttöku hér.