sunnudagur, 21. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Námskeið fyrir ungmenni í úrtöku

25. mars 2015 kl. 22:17

Skráningar loka 27. mars.

 

Námskeið fyrir ungmenni sem stefna á úrtöku 

Lokað verður fyrir skráningar á námskeiðið fyrir ungmenni næstkomandi föstudag, 27. Mars. Kennari verður Þórarinn Eymundsson.  Námskeið nr. 1 verður haldið að Króki í aðstöðu Margrétarhofs 30.-31. mars. Einnig verður boðið upp á þjálfun á norðurlandi, dagsetning  verður auglýst síðar. Vinsamlegast takið fram hvort þið viljið vera fyrir norðan eða sunnan. Skráning fer fram á lidstjori@lhhestar.is

Með kveðju,  Páll Bragi liðstjóri