sunnudagur, 20. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Námskeið fyrir nýja kynbótadómara

15. janúar 2015 kl. 14:07

Kynbótadómar á Melgerðismelum

Auglýst eftir áhugasömum einstaklingum.

Námskeið fyrir nýja kynbótadómara verður haldið á vegum Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) í febrúar.  Af því tilefni auglýsum við eftir áhugasömum einstaklingum.

Þær kröfur sem gerðar eru til menntunar eru BS-gráða í Búvísindum, Hestafræði eða Reiðmennsku og Reiðkennslu og að umsækjendur hafi lokið áfanga í kynbótadómum.

Áhugasamir hafi samband við Þorvald Kristjánsson (thk@rml.is) fyrir 25. janúar nk.