mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Nafn komið á reksturinn

4. janúar 2014 kl. 17:24

Fákasel

Stefnt á fyrstu sýningar í lok mánaðarins.

Búið er að setja upp auglýsingaskilti við þjóðveg eitt framan við Ölfushöllina.

Á skiltinu er auglýsing fyrir sýningu þá sem hefjast mun í höllinni í þessum mánuði, en markhópurinn er hin almenni ferðamaður og er því ólík þeim sýningum sem við hestamenn eigum að venjast.

Athygli vekur að nafn er komið á reksturinn en Hestagarðurinn Fákasel skal barnið heita, en líklegt er að markaðssetning fari á fullt í þessum mánuði.