laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Næsta mót - Fjórgangur.

18. febrúar 2014 kl. 09:20

Hrafndís Katla Elíasdóttir og Stingur frá Koltursey

Bikarmót Harðar er liður í LH-móti

Bikarmót Harðar-fjórgangur verður haldið 28.febrúar næstkomandi. Mótið er öllum opið! 
Bikarmót Harðar er liður í LH-móti.
Efstu knapar vinna sér rétt til að keppa fyrir hönd Harðar í lokakeppni sem haldin verður 3-4. Apríl.
Knapi er ekki skyldugur til að koma með sama hest í lokakeppnina.

Keppt verður í eftirfarandi flokkum:

Unglingaflokkur - V2
Ungmennaflokkur - V2
Opinn flokkur: 
- V1
- V2

Skráningargjald er 2000 kr
Skráning fer fram á Sportfeng og er hafin en henni lýkur fimmtudaginn 29.feb kl:20
Tengill á Sportfeng: http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add